Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 32

Skírnir - 01.04.1908, Síða 32
128 Peningaverðið á Islandi. þessum verðlagsskrám, eru allar hinar sömu, sem nú eru í verðlagsskránum. En þegar litið er þessar gömlu verð- lagsskrár, er verðið á vörunum ótrúlega hátt, og stafar það af því, að verðið var ákveðið eftir gangverðinu á dönskum bréfpeningum, sem þá var ákveðið með úrskurði fyrir hvern ársfjórðung. Fyrir og um 1818 var gang- verðið á bréfpeningum ákveðið 375 rdl. sama sem 200 rdl. í silfri. 1818 verður gangverðið 250 móti 200 rdl. i silfri. Útgefendur Lagasafnsins segja um fyrstu ára verð- lagsskrárnar, að ytir höfuð sé ekki unt að sjá, eftir hverju gangverði á bréfpeningum þær séu reiknaðar. Vegna þess verða fyrstu verðlagsskrárnar í Lagasafninu alls ekki notaðar. En 1830 er gangverðið orðið fast ákveðið, 103 rdl. í bréfpeningum sama sem 100 rdl. í silfri. Verðlagið hér á landi er þá enn ákveðið eftir bréfpeningaverðinu, og ef eitthvað er fengist við verðlagsskrárverðið, verður að draga frá því 3 af hundraði, til þess að komast að silfur- verðlaginu. Þessir 3°/0 hafa verið dregnir frá verðlags- skrárverðinu 1830 hér á eftir. Að öðru leyti hefir meðal- verðið þá verið fundið á þann hátt, að það er reiknað út svo fyrir Suðuramtið, að verðið í öllum sýslunum er margfaldað með 5, og lagt við verðið í Skaftafellssýslum, og því sem út kemur er deilt með 6. Verðið í fjórum sýslunum í Norðuramtinu er margfaldað með 2, og lagt við verðið í Múlasýslunum, og því deilt með 3. Síðan er fengið meðaltal fyrir hvert amtið af þrem (Vesturamtið er alt í einni einustu verðlagsskrá); þau meðaltöl eru lögð sam- an og skift með þremur, og þá kemur út verðlagið 1830, þegar búið er að draga 3% Þ’á. Dölum og skildingum er svo breytt í krónur og aura eftir lögunum. Alveg sama aðferðin hefir verið höfð við verðlags- skrárnar 1850. En þá þarf ekki að draga frá 3% fyrir gangverðinu á bréfpeningum, því að þá eru bréfpening- arnir horfnir úr sögunni, og í stað þeirra eru komnir seðlar Þjóðbankans, sem eru innleystir hvenær sem krafist er. Fyrir því hafa þeir sama verð og silfrið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.