Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 59

Skírnir - 01.04.1908, Síða 59
Leo Tolstoj. 155 Fyrsta meginreglan er þá þessi: þú skalt ekki r e i ð a s t. Skoðið þessa meginreglu frá hverju sjónarmiði sem vera skal, rannsakið hana á allar lundir, og þér munuð komast að raun um, að hún er í alla staði góð og gagn- samleg. Jafnvel líkamleg og stundleg vellíðan er að all- miklu leyti undir því koinin, að eftir henni sé lifað. Og þótt þér eigi með öllu fáið sneitt hjá reiðinni, þá forðist hana af fremsta megni og bælið hana niður; það mun bera yður margfaldan ávöxt. í öðru lagi: »Þér hafið heyrt að sagt var: Þú skalt ekki hórdóm drýgja; en eg segi yður, að hver sem lítur á konu með girndarhug, hefir þegar drýgt hórdóm með henni í hjarta sínu«. önnur meginreglan er þá þessi: Láttu eigi girndirnar ráða. Þar sem vér mennirnir erum að ýmsu leyti dýrslegs eðlis, fáum vér að líkindum aldrei til fulls upprætt girnd- ir vorar. En það, að vér erum breyskir og ófullkomnir, sannar eigi, að ráðið sé eigi holt og viturlegt. Hafðu því sem bezt taumhald á girndum þínum, þótt þú fáir eigi með öllu útrýmt þeim. I þriðja lagi: »Enn hafið þér heyrt, að sagt var við forfeðurna: þú skalt ekki vinna rangan eið, en þú skalt halda eiða þína við Drottinn. En eg segi yður, að þér eigið alls ekki að sverja . . . En ræða yðar skal vera: já, já; nei, nei«. Tolstoj leggur svofelda merkingu í þessa meginreglu: Seldu engum í hendur ótakmarkað vald yfir athöfnum þínum. Þú hefir skynsemina og samvizkuna til að leiðbeina þér í lífinu. Ef þú afneitar þeim leiðtogum og vinnur einhverjum jarðneskum leiðtoga hollustueið, — keisara eða konungi, forseta eða fyrirliða —, þá getur svo farið, að þeir bjóði þér einhvern tíma að fremja höfuðglæp, t. d. að drepa náunga þinn eða ættingja. í ávarpi sínu til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.