Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 80

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 80
176 Ættarnijfn. Nei, eg ætlast til frekari aðgerða. Eg ætlast til að a 11 i r u n g i r m e n n, karlar og konur, þ e i r sem vilja að jafnrökrétt og hreint og tignar- legt mál, sem íslenzkan er, eigi sér samboðin mannanöfn, þá tegund þjóðernis, sem einna mest ber á, — eg ætlast til að þeir allir taki sér upp falleg og alíslenzk nöfn, sem gera má að ættarnöfnum. Það verða sjálísagt áður langt um líður valin miklu fleiri nöfn úr þessu kerfi, sem eg hefi bent hér á. Ur þeim á svo hver að geta valið, sem kann ekki nógu vel til sjálfur að fara rétt með nöfnin. Vandinn er ekki allur sá að fella niður föllin (eignarfallinu er oftast betra að halda, enda er það alstaðar gert); það verður að skeyta saman réttar rætur, hafa miskvæða frumrótina eftir því hver rótarsamstafa er höfð að endingu o. s. frv. Vafsturs- minst er að fá mönnum nöfnin sjálf í hendur — enda verður það gert. Það kunna ekki nema svo fáir að fara eftir reglum. Eg tel það engum skyldara en mér, að verða fyrstur til að taka upp nafn úr þessu kerfi. Ef kerfið kemst á, þá veit eg það er eina ráðið til að losa tunguna við ónefnin, forða henni undan fleirum, og auðga hana að öðrum fegri — teknum úr fórum hennar sjálfrar. Því vil eg feginn vinna að því, að sem flestir taki upp slík nöfn. Og eg skal byrja. Eg breyti nafninu: GuðmuncLur Jónsson í undirritað nafn. Og æski þess að verða ávalt hér eftir nefndur því heiti. Eg veit að fleiri koma á eftir. * * * Þjóðernið er j a. r ð v e g u r alls þjóðfélagsgróðrar. Það er eins og gróðurinn geti aldrei landvanist þar, sem sá jarðvegur er ófrjór. Og þar sem hann v a n t a r, þar ■er samfélaginu það ofnefni, að heita þjóð. En hitt þykir yfirburðamark hverrar þjóðar, að alt það gott, sem sáð er til í jarðvegi hennar, og komið er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.