Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 4

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 4
4 Listin að lengja lífið. meir en hann má, og séu þá einhverjar sóttkveikjur á sveimi, eins og t. d. kvefbakteríur, lunguabólgubakteríur eða aðrar, geta þær náð tökum á líkamanum og valdið þeirri sótt, sem þeim er eiginleg. Ofkælingarsjúkdómar eru tíðustu sjúkdómarnir og valda miklu óláni og illum afleiðingum í öllum löndum, en ekki sízt i kaldari löndunum. Þeir eru oft sjálflr mein- lausir, eins og kvef og inflúenza, en með því að þeir eru tiðir gestir hjá sumurn rnönnum og þar eð þeir veikja lík- amann gegn öðrum sjúkdómum, einkura tæringu, valda þeir miklu meira tjóni en margur heldur. Það má mikið verjast ofkælingu með hagfeldunr kiæðn- aði, og varúð gegn vætu og súgkulda. Sérstaklega þarf að vanda útbúnað um hálsinn, hendurnar og fæturna, þegar farið er út í kulda, því þetta eru öðrum fremur »snöggu blettirnir* á líkamanum. En allra bezta ráðið til að verjast ofkælingarsjúkdómum og illurn afleiðingunr þeirra er líJcamsherðing. 8. heilrœði: Líkamsherðing. Að herða líkamann gegn kulda og vosbúð og snögg- um breytingum hita og kulda er eitthvert öflugasta með- al, sem vér eigum, til að styrkja heilsuna. Flestir rnunu hafa lesið um lrinn danska heilsufræðing J. P. Múller, hvernig hann hefir vanið sig á að klæða sig úr öllum fötum úti i snjó og frosti og hvernig sem viðrar, til að iðka líkamsæfirrgar sínar, og svo um böð hans í ísköldu vatni. En J. P. Múller er ekki sá fyrsti, sem heflr fundið upp á þessu, heldur hafa menn í flestum löndum frá forn- öld kunnað þetta og öllum orðið gott af. Margur sjúk- lingurinn hefir rneð herðingu getað hrist af sér sjúkdóm sinn. öll heilsuhælismeðferð á tæringarsjúklingum geng- ur t. d. aðallega út á herðingu, með þvi að venja lungun við kalt og heilnæmt loft. Þau heilsuhæli hafa gefist einira bezt, sem bygð hafa verið þar sem mikill kuldi ríkir, eins og t. d. heilsuhælið í Davos í Sviss 10.000 fet yfir sjávar- mál. — Eins og áður er ritað, er það mjög sennilegt, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.