Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 13

Skírnir - 01.01.1912, Síða 13
Listin að lengja lifið. 13 Heilsufræðinni fer stöðugt fram og með stórum skref- um á seinni árum. Þess vegna eru margir fieiri en eg svo bjartsýnir, að trúa því, að í framtíðinni muni mega koma í veg fyrir fjöldamarga sjúkdóma, sem okkur núna virðast illviðráðanlegir. — Fyrir nokkrum árum fóru fram heitstrengingar meðal ungra manna hér á Akureyri. Gamansamur ná- ungi steig þá á stokk og strengdi þess heit, að lifa l Jiundrað ár eða liggja dauður ella. — Vér skulum alls ekki fortaka, að einhvern tíma í framtíðinni muní ungir menn geta í alvöru stigið á stokk og strengt heit eitthvað svip- að þessu, án þess að slá marga varnagla við, og verða þó ekki að aðhlátri. — Þeir tímar munu sjálfsagt koma, að farið verður að prédika heilsufræði með jafnmiklum dugnaði og kristin fræði hafa verið flutt öllum þjóðum, og þá fer ekki hjá því, að hjá mönnum vakni jafnmikill, ef ekki meiri, áhugi á að lifa heilsusainlega til að öðlast góða heilsu hérna megin og nokkurn tíma hefir vaknað fyrir prédikanir prestanna á að lifa í eilifri sælu hinum megin. Hvergi í sögunni lesum vér um þjóð, sem lagt hefir jafn mikið kapp á að styrkja og stæla likama æskumanns- ins, eða með öðrum orðum á líkamsmentun, og Forngrikk- ir. A vorum dögum komast Englendingar þeim næst. Grikkir og Rómverjar höfðu að einkunnarorðum: »Mens sana in corpore sano« (hraust sál í hraustum líkama). Og það varð reynsla þeirra, að með því að æfa líkamann sem mest í allri fimi og allskonar raunum, þroskaðist sál- in jafnframt eins og af sjálfu sér. Við vitum líka nú, að þroski heilans er bundinn við þroska vöðvanna og allra líkamsparta, því hverjum einstökum líkamshluta samsvar- ar viss lítill hluti heilans og er hvor öðrum nátengdur. Raunin var ólýgnust hjá þessum gullaldarþjóðum, og sama má segja um okkar frægu forfeður, því með likamsment- uninni fylgdi fetum andleg mentun, sem ekki á sinn líka fram á vora daga. Með líkamsmentuninni keptu Grikkir að þvi að verða xaAot, y.’ayaffoi (sem eiginlega þýðir friðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.