Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 24

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 24
24 Göngu-Hrólfr. og er þar vikið að herna.ði víkinga á lönd konungs1). Þá segir Snorri: »Göngu-Hrólfr fór síðan vestr um haf til Suðreyja, ok þaðan fór hann vestr í Valland, ok herj- aði þar ok eignaðist jarlsríki mikit ok bygði þat mjök Norðmönnum, ok er þar síðan kallat Norðmandí«. í öðr um íslenzkum sögum (svo sem Landnámu, Orkneyinga- sögu, Fagrskinnu) er þess minst með fám orðum, að Göngu-Hrólfr, er vann Norðmandí, hafi verið sonur Rögn- valds Mærajarls og bróðir Einars Orkneyjajarls, og vikið að víkingaferðum hans, en eigi sérstaklega getið útlegðar hans. Það er og tekið fram í »Heimskringlu«, að Orkn- eyjar haíi verið víkingabæli fram á daga Haralds hár- fagra. Enginn veit, hvenær Hrólfr Rögnvaldsson hefir farið vestur um haf, og getur vel verið, að hann hafi. komið til Orkneyja meðan Ooðþormr bræðrungur hans réð þar fyrir, þótt eigi verði það ráðið af því, sem sög- urnar segja2). En það má sjá af sögu Snorra (í Hkr.) að. eftir dauða Rögnvalds jarls reis ófriður milli sonar hans, Einars Orkneyjajarls, og Haralds konungs hárfagra, og varð jarl að flýja land sitt um stund. Sögurnar geta þess að vísu ekki, að þeir bræður Hrólfr og Einarr hafi átt neitt saman að sælda, en líklegt má telja, að Hrólfr hafi fyrst farið til Orkneyja, er hann hélt vestur um haf, enda styrkist það af latnesku ágripi af Noregskonungasögum (»Historia Norwegiæ«), sem ritað er í.Noregi á 12. eða 13. öld, og segir þar, að víkingar af ætt Rögnvalds (jarls ríka)3 * * *) hafi lagt Orkneyjar (ásamt Suðureyjum) undir sig og haft þar vetursetu, en herjað þaðan á ýms lönd á. *) F. J.: Skjaldedigtning: B. 27. bls.: „ilt’s við ulf at ylfask, Yggr valðríkar, slikan; munat við hilmis hjarðir hœgr, ef rinnr til skógar“. 2) Sagnamenn vorir hafa gert sér ýmsar hugmyndir um það, hvers vegna Hrólfr varð eigi jarl í Orkneyjum, og er engar reiður á sliku að henda (shr. Hkr., Landn., Oran.), en Snorri virðist hafa hugsað sér útlegð Hrólfs á undan sendiför Einars vestur nm haf. s) „Quidam piratæ prosapia robustissimi principis Rognvaldi11..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.