Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 26

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 26
26 Gröngu-Hrólfr. þeira, en þá beitir hann brögðum, og svíkur þá í trygðum, ng lýkur svo, að borg þeirra (eða aðal-vígi)1) er unnin, »Gurim« fellur, en »Rollo« verður að flýja úr landi. Þessi »Gurim« eða Gormr er hinn eini af frændliði Hrólfs í »Dacia«, sem Dúdó kann að nafngreina, og er auðsætt, að hann hefir að eins haft mjög óljósar sagnir af þeim frændum, en það sem kemur heim við sögu Göngu-Hrólfs er þetta, að faðir Hrólfs gengur næst konungi að völdum og virðingu og eignast lönd fyrir utan ríkið, en sonur hans fellur í viðureign konungs við víkinga, og Hrólfr verður sjálfur að leita af landi burt. Með því að bæði Göngu-Hrólfr sjálfur og bróðir hans (Einarr) fara land- flótta fyrir sama konungi, þá er hér komið nóg tilefni til þess, að lik saga myndaðist um upphaf Hrólfs og útför, og sú er Dúdó hefir skrásett. Goðþorms- eða Gormsnafnið -er til í ætt Rögnvalds Mærajarls, en að það hafi getað geymst í Norðmandí fremur en Ivars- eða Einarsnafnið, verður skiljanlegt af því, að munnmæli á Frakklandi um víkingaherinn mikla hafa gjört Gorm (»Guðrum«) herkon- ung, er verið hafði helzti höfðingi hersins á Englandi fyrir 880, að fyrirliða víkinga þeirra, er sóttu suður til Flæmingjalands og Frakklands frá Englandi undir merkj- um þeirra Goðröðar2) (ý 885) og Sigfröðar (f 887), sem slengt hefir verið saman við Gorm og Hrólf. Gormr er látinn falla fyrir Frökkum (i orustu árið 881), þótt hann andaðist í raun réttri á Englandi (árið 890), og einn frakk- neskur rithöfundur (frá upphafi 12. aldar) kallar Gorm (»Gormont« eða »Gurmund«) frænda Hrólfs, og hefir nafn hans líklega vakað fyrir heimildarmönnum Dúdós, er þeir ') Víggirtar borgir liafa eigi verið til á Norðurlöndum á 9. öld. Þær koma upp á Englandi öndverðlega á 10. öld, og síðar á Saxlandi. *) Siðari tíma mnnnmæli kalla „Gruðrum11 stundum „Ctunter11 (Al. Bugge um „Havelok“ i AnO. 190S) og kemur það liklega af því, að honum hafi verið slengt saman við Goðröð (f 88f)J eða „Gundered11 (Gunnröð eða Goðröð) herkonug, er féll á Spáni árið 969, og virðist hafa áður herjað á Frakklandi (verið i vikingaliði, sem kom til fulltingis ■við Kikarð I. Káðujari um 963).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.