Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 27

Skírnir - 01.01.1912, Síða 27
Gröngu-Hrólfr. 27 kölluðu bróður Hrólfs »Gurim«, því að réttu nöfiiin á frændum Hrólfs hafa eflaust verið farin að fyrnast með frakknesku kynslóðinni í Normandí. Samkvæmt því, sem hér hefir verið tekið fram, virðist hinn upphaflegi kjarni í sögusögn Dúdós um uppruna og útför Hrólfs, forföður Rúðujarla, vera þessi: Ríkur höfð- ingi á Norðurlöndum hefir lagt undir sig lönd þar í grend (milli Norðurlanda og Skotlands?, eða í Austurvegi?). Víkingar hafa haft friðland í ríki sona hans, en konungur frændi þeirra fer með her á hendur þeim og fellir annan þeirra, en hinn fer landflótta. Drög til alls þessa má flnna í norrænu arfsögninni um Göngu-Hrólf og frændur hans1), og var við að búast, að suðræna sögusögnin (í Norðmandí) blandaði saman með tímalengdinni þeim bræðrum Rögnvaldi r í k a og Sigurði r í k a, og sömuleiðis sonum þeirra: annarsvegar Goðþormi, Ivari og Hallaði, er duttu brátt úr sögunni (eins og »Gurim« hjá Dúdó), en hins vegar Hrólfi og Einari, er fóru báðir landflótta fyrir konungi (eins og »Rollo« hjá Dúdó). Það virðist öllu sennilegra, að saga Dúdós um upphaf Hrólfs sé af þess- ura rótum runnin, heldur en að hún stafi eingöngu frá útför þeirra Goðröðar og Sigfröðar frá Danmörku (svo sem G. Storm hefir haldið fram), með því að Dúdó telur Hrólf eigi konungsson, en þeir Goðröðr og Sigfröðr •eru kallaðir konungar í samtíðarritum, og hafa eflaust verið konungbornir menn, en sjálfsagt hefir þó saga þeirra sem foringja víkingahersins á undan Hrólfl haft áhrif á sögusögnina urn hann, og blandast saman við hana, svo sem fvr var sagt2), enda má sjá ljósan vott til *) Fall ívars Rögnvaldssonar mátti segja að hlytist af konungi, þótt hann félli fyrir vikingum (sbr. orð Hrolleifs íVatnsd. 24. k.: „Fað- ir minn féll i liði föður þins ok Jngimundar, ok hefir þat af þér hlot- izt ok þínum mönnum“). *) Þar sem sagan lætur Hrólf ganga að eiga Gislu, dóttur Karls Frakkakonungs, mun honum vera blandað saman við Goðröð, er gekk að eiga konungsdóttur með þvi nafni (árið 882 eða 883), þvi að •Gisla Karlsdóttir hefir annaðhvort verið ófædd eða nýfædd árið 911, og önnur Gisla er alls eigi nefnd meðal dætra Karls einfalda i ættartölu Karlunga frá miðri 10. öld. (Krit. Bidr. I. 154).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.