Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 35

Skírnir - 01.01.1912, Síða 35
Steinbíturinn. Smásaga eftir Jón Trauata. Maður er nefndur Páll steinbítur. Þér hafið líklega ekki heyrt hans getið, kæri lesari, — eða hvað? Eg veit ekki hvort hann heflr verið kunnur fyrir utan Grundarfjörð, þar sem hann átti heima. En þar var hann kunnur — og mest að illu. Hvers vegna menn kölluðu hann steinbít, það er mér leyndardómur enn í dag. Ef til vill hefir það verið af því, að það var einhver steinbítskendur svipur á hökunni og niðurandlitinu, eitthvað sem minti á samanbitnar vígtennur. Auðvitað varð hann alt af vondur, þegar hann var kallaður steinbítur svo að hann heyrði. Hann var nú kall- aður það samt, og þeir, sem gerðu það, sögðu, að hann væri þá vondur hvort sem væri. Fullorðnir menn köll- uðu hann það ekki, nema þeir væru við því búnir að mæta honum. Strákarnir hrópuðu það tíl hans, þegar þeir voru nógu langt frá honum, svo að hann næði ekki til þeirra. En einmitt af því að honum var strið í því, var hann kallaður það því oftar. Annars get eg ekki verið að klípa utan af þeim vitnisburði, sem algengastur var um Pál gamla, að hann væri mesti fantur, mesti mannhundur i öllum greinum og níðingur bæði við menn og skepnur. Þannig hafði hann verið alla æfi sína og var nú orðinn gamall og geðvond- ur ofan á alt annað. í þokkabót var hann ófríður — allur beinastór og luralegur, höfuðstór og harðneskjulegur á svipinn. Og þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.