Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 45

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 45
Lifsskoðun Skepháns G. Stephánssonar. 45 Eg nefni þetta svo sem dæmi um spiltan hugsunarhátt. Og nú njlega fékk eg bróf frá harla mætum mentamanni og ritfærum meö þessum orðum : »Mór þótti skömm til koma, þegar eg las eftir yður skjallið um hann Ameríku-Stephán — í Skírni —, þennan útilegumann, sem er geðillur heimspekingur, en lítið skáld, og djöflast á móður- málinu eins og reiðfantur á ótemju«. Hægt er að finna þessum orðum stað í þeim kvæðum Stepháns, sem hann hefir mest miskveðið, t. d. í kviðlingum hans um »Sam- bandsmálið« og síðustu kosningar vorar. En þegar dæmi eru dregin af misfellum og annmörkum skáldsins og það dæmt tíl háðungar eftir þeim sakargögnum, þá er því gert rangt til. I'á er tekin mynd af baksvip þess. En það er rangt. Þá er farið aftan að siðunum. Þá kemur ranghverfan upp. Eg vil hafa rótthverfuna fram í dagsljósið. Eg vil hafa lit- mynd af skáldinu og ljósmynd. Fjallið er mælt þar sem það er hæst. Og þannig á að fara meö skáldin. Þau verður að meta eftir því sem þau hafa bezt gert. Djúpsæjustu hugsanir þeirra og háfleygustu einkenna þau og helga þeim lönd og óðul í ríki listanna og bókmentanna. En misfelluskáldskapurinn, sem eg nefni svo, hendingar, sem grjótkast lífsins og hversdagssmámuuanna kemur fram í — það er ekki mælikvarðinn. Skáld og trúarbragðahöfundar eiga sammerkt á þann hátt, að orð þeirra eru oft tvíræð og vandasamt að skilja hugsunina rótt. Það er þess vegna, að fyrir höfundunum vaka efni, sem eru fjarlæg hversdagsmálunum og háfleygari og dýpri en svo, að þau liggi á yfirborði almenningsvega. Sjónarsvið skálda og hugsjónamanna liggur hærra og dýpra heldur en veröld moldarinnar og matarins. Tungumálið hrekkur ekki til, oft og tíöum, að lýsa því sem þessi skygnu augu sjá, ljóst stundum, en óljóst stundum. Þá er gripið til líkinga og orðaleiks, til þess að gefa hugmynd um það, sem vakir fyrir hugsjón höfundarins. Það kemur fyrir, að gerð eru nýyrði til þess að ummerkja hugsunina, þegar tungan hrekkur ekki til, og eykur sú athöfn höfundinum frumleik, ef vel tekst, en þá verður hann þó torveldari aðgöngu. Stephán G. Stephánsson er torvelt að skilja, og eru margar orsakir til þess. Hann er fyrst og fremst vitsmunaskáld, en til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.