Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 48

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 48
48 Lifsskoðan Stepháns Q-. Stephánssonar. sannleikann. Þeir komust aldrei að fastri niðurstöðu um það, hvað væri sannleikur. Og enn þá er þorri manna langt frá því að vera sannfærður um svarið, eða niðurstöðuna, hvort hún só rótt, sú niðurstaða, sem þeim er kend, sem spyrja — sjálfa sig eða aðra. Og þessi óvissa um sannleikann er í raun og veru góð. Af óvissunni stafar sífeld leit eftir sannleikanum. Flestum er svo hátt- að, að þeir vilja leita sjálfir fyrir sjálfa sig. Enginn trúir öðrum til fulls. Og af þessari þrálátu leit stafa margir dýrmætir fundir ótal sannleiksatriða. Mennirnir eru altaf að finna smágullkorn á sjávarströnd sannleikans. Og þessi korn safnast saman og af þeim samanlögðum verða fullir mælar og fagrir fósjóðir. Og mannkynið auðgast frá einni kynslóð til annarar. Stephán svarar því frá sínu sjónarmiði, hvað sé sannleikur. Hann gerir það á árinu 1909. Hann er staddur öðrum fæti á kirkjuþingi grákollótts rótttrúnaðar og finnur reykinn af róttum »útvaldrar þjóðar« þ. e. kirkjudeildar, sem er náskyld þeirri sam- kundu, sem ofurseldi róttláta manninn í hendur Pílatusar til dauðadóms, eftir »vorum lögum«. Kirkjuþingin þykjast vita með -vissu, hvað só sannleikur. Hann er auðfundinn og augljós í trúarjátningunum. Þeir, sem eru annars hugar, Ienda í hafra- hópnum. Eu Stepháni synist annað sannara. Hann veit það, að smiðir trúarjátninganna vissu miklu minna en hann veit, af því að mann- kyninu hefir farið fram síðan játningar þær voru samdar. Mörg og -dýrmæt gullkorn hafa fundist síðan þeir vóru uppi, á sjávarströnd sannleikans. Og þess vegna er þeim ekki trúandi nema að sumu leyti og þó því að eins að gaumgæfðir sóu, og tortrygðir og rýndir nákvæmlega. Kirkjuþing Vestur-íslendinga var nýlega búið að vísa Friðriki Bergmanni úr öndveginu gegnt sór með flokki manna og vísa þeim í hafrahópinn. Skáldið segir um sannleikann, með þetta efni fyrir augum : Hann verður hvorki seldur eða sýndur, né sölsar hann upp spakvit einstaklinga. Hann stöðva ei lög né staðfestingar þinga. Hann verður hvorki handtekinn né krýndur. Því sólnakerfum hefir flætt og fjarað um fortíð alls á þrotalausu geysi og upphaf þess úr al-tilveruleysi, er heimskuspurn af hleypidómum svarað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.