Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 54

Skírnir - 01.01.1912, Síða 54
54 Lifsskoðnn StephánsG. Stephánssonar. að prestarnir biðja guð um sigur banda sinni þjóð, þegar styrjaldir ganga yfir löndin, og þeir fá ekki svo mikið sem rauðan blett í kinnina fyrir ósvífni sína, þó að Kristur hafi þverbatinað styrjaldir og vígaferli. Þær böðlunnm lána sinn kristmunk og klerk að krossa yfir löghelguð morðin. I>að gera kirkjurnar, hver í sínu horni. Kirkjan daðrar á sama hátt við gullkongana, þessa, sem ganga með steinrunnu andlitin. Alþ/ðan blessar sína tjóngefendur. Og kirkjan blessar yfir þá, meðan þeir eru í fullu fjöri. En þegar þeir leggjast banaleguna, lífseigir og þvernauðugir að kveðja heiminn, þá breiðir hún messu- klæði yfir þá, svo að þeir fái hægt andlát. „Svona eru helguð bæði borðin.“ Díkónissa segir um föður sinn : „Afbrot hans er innrætt venja, uppeldi og kenslublinda11. Hún veit að hún getur ekki breytt hugsunarhætti hans, þótt hún legði sig alla fram til þess. En hún getur gert annað: varið nokk- urum hluta eigna hans til líknar bágstöddum vesalingum, og þó veit hún að lítil not verða að þeirri hjálp; það mundi vera þvílíkt, sem skvett væri úr vatnsfötu á eyðimörk. Hún grær ekki held- ur en áður, þó að það só gert. Hún segir um sjálfa sig, þessi auðmannsdóttir, að hún só: glopran sú, er fleygir pyngjum, mölur og ryð i roknasjóði, sóunin í daladyngjum. Henni er sama um þessar mauradyngjur. Hitt er henni harmur, að líknarstarfsemi sjálfrar hennar er árangurslaust og vonlaust verk. Borgabölið minkar ekki. Skáldið segir þa með raunabrosi: Síðan þetta varð mér vissa, hvað þú átt til brunns að bera: reynslusviða í sál þér inni — heilagt krossmark hygg eg vera hringaglys á hendi þinni. Það er vonleysið í augum hennar, sem ræður niðurlagi kvæðisins: Upp úr þagnarlöngu Ijóði logar titt i huga minum, veslings, veslings viljinn góði, vonleysið i augum þinum. Það er vonleysið, ttm viðreisn almennings, sem skáldið les / augum Díkónissu. Alþyðan á alls enga viðreisnarvon, meðan hún leggr.r sjálfa sig undir okið og hniprar sig saman í skjóli auðk/finga og yfirdrotna. Eti auðurinn magnast og margfaldast, þar sem múgur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.