Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 62

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 62
62 Lífsskoðun Stepháns Gr. Stephánssonar. Þetta er kenning heimspekinga og fræðimanna, stórfengleg og vits- munaleg kenning, en kaldrifjuð og gleðilaus þorra rnanna. Það er eðlilegt, að sá maður, sem lítur þannig á tilveruna, tekur dauð- anum rólegar „i daglegu fötunum hremt“. Eina spurningu mundi eg leggja fyrir höfundinn, ef eg næði ta!i hans. Eg mundi spyrja hatin, hvort þessi ódauðleika lífsskoð- un fullnægði honum. Og eg mundi spyrja hann, hvort honum þyki það líklegt, að frumleiki svo mikill, sem hann er gæddur, fari að forgörðum, deyi út og detti tiiður í lognsæ og ládeyðu allsherjar lífsins, sem er þó ekki einkennilegra líf en svo, að dómi höfundarins, að í því er „sjálfur dauðinn þáttur einn“. Hann mundi svara spurningu minni á þá leið, að undan þeitn örlagadómi só ónytt að kvarta ; það tjái ekki að deiia við dómar- ann — fastskorðað lögmái náttúrunnar. Hann mundi hafa nóg svör á hraðbergi. En eg get einnig hugsað mér ýmsar spurningar. Ein spurningin er á þessa leið : Hvers vegna skyldi sú regla vera sett, að öllnm einstaklingum er gefinn einkennaft umleiki í vöggugjöf, og hantt vex altaf og skyr- ist með aldrinum ? Því er þessu þannig háttað, ef sérkennileikan- um er ætlað að þurkast burt í dauðanum og hverfa að eilífu? Sórkennileiki skáldsins getur að vísu lifað um ár og aldir, ef það er afburðavel gefið, svo að það lifi á vörum þjóðanna og f bókmentunum. Það er líf útaf fyrir sig. En sá stígur er mjór og brattur og fáir eru þeir og munu jafnan verða, sem komast hann. Margir menn eru viðlíka einkennilegir og frumlegir í háttum og á sína vísu, sem Stephán G. Stephánsson er á sinn hátt. En þeir menn deyja út að einkennum, af því að þeir eiga þess eng- an kost að lifa í heildinni. Starfssvið þeirra er svo lítið og þannig lagað, að þeir hljóta að hverfa. Hvað verður af frumleikaeinkenn- um þeirra? Til hvers vóru þau sköpuð? Lífsskoðun höfundarins, þessi hluti hennar, varpar að vísu all- miklu ljósi yfir sjónarsvið lífsins. En það ijós er þó kalt og því- líkt sem tunglsljós væri eða þá gerviljós. En þó að lífsskoðun Stepháns fullnægi ekki hjartalöngun al- mennings, nó svali einstaklings þránni, þeirri þrá, sem óskar sér framhaldstilveru í sjálfstæðu' lífi um aldir alda, þá á þessi heim-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.