Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 67

Skírnir - 01.01.1912, Síða 67
Ritfregnir. ein málsgrein formálans, sem orðið befur mönnumað ágreiningsefni, af því að höfuðhandritunum ber þar ekki saman. í Króksfjarðarbók segir : »Flestar allar sögur, þær er hér hafa gerz á íslandi, váru ritaðar, áðr Brandr biskup- Sæmmidarson andaðiz, en þær sögur, er síðan hafa gerz, vára lítt ritaðar, áðr Sturla skáld Þórðarson sagði fyrir Islendingasögur«. Þarna þóttust menn hafa fengið almenna upp- lysiugu um aldur fornísl. sagnarita, þannig að flestar sögur, er fjalla um atburði fyrir dauða Brands biskups (t 1201), sóu skráðar fyrir þann tíma. Hér sé þá fyrst og fremst sett aldurmark ættar- sögunum okkar, sem gerast á söguöldinni. En af útg. Gbr. Vigf. vaið það kunnugt, að Reykjarfjarðarbók kvað öðruvísi að orði : »Flestar allar sögur, þær er hór hafa gerz á íslandi, áðr Brandr biskup Sæmundarson andaðiz, váru ritaðar, en þær sögur« o. s. frv. Úr því skiftust menu í tvær sveitir um útskýringuna. Sumir töldu R-tekstann rangan, eða skildu hann á sama hátt og hinn (Kíilund, E. Mogk, F. Jónssou). Oðrum þótti auðsætt, að R tekst- inn væri réttur; málsgreinin gæfi ekkert í skyn um aldur Isl.sagna yfir- leitt, heldur væri að eins átt við þau rit, sem rætt er um í næstu máls- greinum á undan að gangi jafnhliða Sturlusögu (og Isl. s. Sturlu); orðin þýddu ekki annað en það, að þá er Sturla tók að rita ísl. s. hafi flestir þeir atburðir þegar verið færðir í letur, er gerst höfðu frá því er Sturlusaga hefst (um 1150) og fram um 1200, en lítið verið um það ritað, er gerst hafði úr því fram á daga Sturlu (Guðbr. Vigf. í Prologomena, B. M. Ólsen í Safni III). í þessari nýju rannsókn sinni snýr próf. Ólsen sér nú ekki sérstaklega að gamla ágreiningsatriðinu, heldur að hinu aö komast fyrir upptök þessa einkennilega formála. Hvers vegna stendur hann á svona kynlegum stað, inni í safninu, en ekki framan við það, eins og formála er siður? »Vegna þess«, hafa menn sagt, »að safn- andanum þótti þörf á að gera nokkra grein fyrir heimildum sínum, þegar aö því kom, að margar sögur gerðust samtíða«. En þá hefði hann átt að setja hann framan við Sturlusögu, og hins vegar hefði þá ekki mátt til minna ætlast, en að heimildaskýrslan væri nokkurn veginn rótt. Það er þó öðru nær en svo sé. Hann nefn- ir rit, sem hann notar ekki (Þorlákss.), en lætur önnur ónefnd, sem hann notar (Gizurars., Þórðars. o. fl.). Þessar misfellur væru óhugs- andi, ef formálinn stafaði upphaflega frá safnandans hendi. — Á réttu úrlausnina bendir tilvitnun formálans til ísl.s. Sturlu, um að Hrafnss. sé samtíða prestssögu Guðm. góða. Þessa hefur Sturla að sjálfsögðu ekki getið í teksta sögu sinnar, heldur í f o r m á 1 a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.