Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 71

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 71
Ritfregnir. 71 (Tuðinumlur Finnbogason: Den syinpatiske Forstaaelse. Köbenhavn og Kristiania 1911 (Gyldendal). Ágúst Bjarnason: Jean-Marie (Guyau. En Fremstilling og en Kritik af hans Filosofi. Köbenhavn og Kristiania 1911 (Gyldendal). Þjóðverjinn Herrmann furðaði sig á því í viðtali við síra Matt- hías, að jafnbráðgáfuð þjóð og Islendingar hefðu ekki eignast svo mikið sem einn heimspeking. Skáldið svaraði, að íslenzk tunga væri lítt n/tilegt heimspekimál, og virðist hafa gefið henni sök á þessari fátækt okkar. Hitt mun þó sönnu nær, sem dr. Helgi Pjeturs hefir tekið fram hór í tímaritinu, í ritgerð um Brynjólf á Minna-Núpi, að fóleysi valdi hór mestu um. Vór eigum enga efna- menn — eða höfum ekki átt til þesBa —, er hafi getað helgað listum eða vísindum æfi sína og afl, og höfum ekki haft ráð á að styrkja gáfumenn vora meira en svo, að þeir hafa að eins getað varið örlitlu af tíma sínum til svo háleitra starfa. En þá er mest- ur hluti kraftanna fer í vinnu fyrir fæðu og fjölskyldu, hvort sem það er heyskapur eða sjóróðrar, kenslustrit eða skrifstofustörf, auðnast mönnum ekki að hugsa sér djúpsettar né frumlegar hugs- anir. Þeim svipar stundum að sumu leyti til stórbæjavatnsins í miklum sumarhitum. Það verður að renna lengi úr vatnspípunum, áður en kalt og svalandi vatnið kemur úr þeim. Eins skýtur beztu hugsunum og sýnum — þeim sem ráða gátur og bregða upp ljósi í einhverju myrkraskoti mannlegrar þekkingar — stundum ekki upp úr djúpum hugans, fyr en fjöldi minni hugsana er kominn þaðan á undan þeim. En nú tekur að rofa til hjá oss. Háskóli Islands er settur á stofn. Um leið hafa íslenzkum vísindum hlotnast þau hlunnindi, að nú e i g a fáeinir Islendingar að verja öllum starfskröft.um sín- um í þarfir þeirra og þágu. Þótt öll stofnun háskólans gerðist með atburðum, er voru þingi og stjórn til lítillar sæmdar, má ekki gleyma þessu. Og það ætti að vita á gott, að það hefir gerzt samtímis og stofuun háskólans að tveir Islendingar í fyrsta sinn í sögu landsins semja vísindalegar heimspekiritgerðir og hljóta doktorsnafnbót fyrir. Eflaust leikur mörgum Islendingi forvitni á að sjá þennan frumvísi íslenzkrar heimspeki. Mörgum þykir víst merkilegt, að báðir doktorarnir hafa kosið sér samúðina að rannsóknarefni. Hún er undiraldan undir öllum hugsunum og skáldadraumum hins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.