Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 77

Skírnir - 01.01.1912, Síða 77
Ritfregnir. 77 glóandi járn eftir drengjum, sem höföu strítt honum. Hana dauð langaði þá til aS reka járnið í einhvern. Höf. rannsakar og, hvernig vér förum að skilja fólk, er vór höf- um hvorki heyrt né séð. En því miður verð eg að mestu að hlaupa yfir það, svo mikill fróðleikur og nyuæmi sem er í því. Drep að eins á það, sem höf. segir um leikendur, upplesendur og skáld. Munurinn á leikurum og hermikrákum er sá, að hermikrákan hefir sóð þann eða það, sem hún hermir eftir, en leikarinn hefir að eins sóð þá menn í hnga sér, sem hanri leikur. Leikarar kveðast kenna þeirra geðshræringa, er þeir sýni á sjónsviðinu. Og margir þeirra lúka einum munni upp um það, að það ríði á að ná tökum á einu atriði hlutverksins. Ur því gengur alt greiðara en áður. Um skáldin spyr höf., hvort því sé ekki þannig háttað urn sköpunarverk þeirra, að einstök orð, einstök framkoma eða einstakir tilburðir verði þar frjóangi nýs manns. Hann kveður já við þeirri spurningu og ber þar fyrir sig orð margra skálda, bæði útlendra og íslenzkra {Guðm. Magnússonar og Einars Hjörleifssonar). Danskt skáld hefir líkt verknaði sínum við störf vísindamannsins, er hann eins og endurskapaði dýr fortíðarinnar úr fáeinum beinum, sem fundist hefðu — — — Ósjálfrátt verður manni að spyrja: Getur þessi kenning höf., ef hún er rótt, ekki komið mannkyninu að siðferðÍB- legum notum ? Getur þessi þekking vor á hugaraflinu ekki kent oss nýja hagnýting á þvi', líkt og þekking vor á vatnsaflinu hefir orðið mannkyninu arðbær? Höf. heldur því fram, að menn finni til og hugsi líkt og þeir, sem þeir herma eða líkja eftir. Hugsa miðlungsmennirnir Pótur og Páll sem »geni«, ef þeim tekst að herma eftir einhverju þeirra? Getur illur gert úr sór góðan, ef hann stælir hann látlaust? Höf. mun hafa næg svör á hraðbergi. Hann segir í bók sinni, að alger líkindi eigi sór ekki stað, sem stafi af því, að æfiferill og æfiminningar hermikrákunnar og þesB, sem eftir er hermt, sóu oft sundurleitar. Samt sem áður ættu slíkar stælingar eftir kenningum höf. að geta nokkru áorkað. Pascal sagði og, að menn skyldu gera að dæmi trúaðra manna, leika eftir þeim siðu þeirra — og þeir myndu þá öðlast trúna. Það er og alkunnugt, hvílfk áhrif fyrirmyndir hafa í uppeldinu. Vonandi, að höf. fleygi ekki efninu frá »ór að svo komnu, heldur vinni meira úr þvf. Eg er ekki fær um að kveða neinn dóm upp um vísindagildi bókarinnar. En hitt veit eg, að hún er bæði mentandi og skemti-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.