Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 92

Skírnir - 01.01.1912, Síða 92
Island 1911. Árið 1911 má yfirleitt heita fremur gott ár. Veturinn var mildur, en vorið og sumarið kalt. Hafís lá landfastur við Austfirði um tímaT og við Vesturland og Norðurland tepti hann einnig skipaferðir við og við frá því i marz og fram í maí. Var þó alstaðar horfinn fyrir maí- lok. Gras spratt seint og varð töðubrestur nokkur. Á Suðurlandi var þó heyafli alt að því í meðallagi, og i sumum héruðum annarstaðar á landinu að minsta kosti eigi minni. Garðávextir sömuleiðis undir það í meðallagi um Suðurland, en lakari í öðrum landshlutum. Gott verð á innlendum búnaðarafurðum, einkum smjöri. Sláturhús eru nú orðin nær 20. Hausttiðin hefir verið hin bezta, desemher óvenjulega hlýr og góð- viðrasamur. Vetrarvertið var afbragðsgóð, enda veðráttan þá'svo hagstæð, sem framast mátti verða. Vor- og sumarvertið i lakara meðallaga. Haust- vertíð i meðallagi. Á Austfjörðum var mjög rýrt aflaár. í Vestmanna- eyjum með langbezta móti. Á Vestfjörðum gott meðalár. En i lakara lagi við Norðurland. Síldarafli góður, en verð lágt. Hvalveiði minni en áður, enda eru nú allir hinir helztu 'avalveiðamenn að færa veiðar sinar sem mest til Suðurhafanna. Botnvörpuskipaútgorðin hefir mjög eflst hér við Suðurland og gefið góðan arð, svo að útlit er fyrir, að sá útvegur fari enn vaxandi á kom- andi árum. Einn íslenzki botnvörpungurinn, „Lord Nelson“, er keyptur var frá Englandi fyrir einu ári, fórst 20. nóv. af árekstri við Skotlands- strendur, en menn hjörguðust. Alþing kom saman 15. febrúar. Stjórnmáladeilur höfðu verið miklar tvö síðastliðin ár og var því eigi við þvi búist, að þetta yrði neitt friðar- þing, enda skreið þar skjótt til skara. Vantraustsyfirlýsing til Björns Jónssonar ráðherra var samþykt með allmiklum atkvæðamun 24. febrúar. Hafði flokkur sá, er honum fylgdi 1909, nú klofnað út af þessu máli, og voru það nokkrir úr þeim flokki, sem báru fram vantraustsyfirlýsinguna og greiddu henni atkvæði ásamt Heimastjórnarmönnum. Um útnefn- ingu hins nýja ráðherra urðu deilur á þinginu og drógst hún því fram tii 14. marz. Þá var Kristján Jónsson yfirdómstjóri útnefndur. Urðu nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.