Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 22
22 lítill mýrarblettr fyrir neðan og brunnr skamt frá dyrum tóttar- innar. Síðan fór eg frá Brúsastöðum og rannsakaði Oxarárfarveg- inn gamla, alt frá veginum, sem liggr upp yfir hraunið frá J>ing- velli, og fram þangað, er henni var veitt úr gamla farvegnum. Hann byrjar rétt ofan til við þjóðveginn, sem liggr upp undir Sleðaás, má svo rekja farveginn niðr eftir Völlum, sem kallaðir eru, og þegar niðr eftir dregr, er hann djúpr og glöggr, og sums staðar fullar 3 álnir á dýpt; hann liggr þar allr í bugum, og er orðinn þar grasi vaxinn. Jarðvegrinn er þar frá —3U ál. á dýpt. Síðan hefir áin runnið suðr hraunið fyrir framan svo kallaðan Stórhöfða, sem er norðan til við Kárastaði, og runnið síðan spotta- korn fyrir austan túnið og þar suðr í hraunið. Meira gat eg ekki kannað af farveginum þann dag. þaðan fór eg fram undir Sleðaás, og hugði að veginum, sem fornmenn munu hafa riðið niðr á þingvöll, þeir sem kómu að norðan niðr með Hofmannafleti og Armannsfelli. þegar komið er niðr í „Bás“, sem kallaðr er, þ. e. fagri hvammrinn sunnan til við Sleðaás, þá er riðið niðr um svo kallaðan Múla, þegar niðr eftir er farið. þar var áðr bœr, sem hét Múlakot; þar var riðið niðr sandana og yfir Leynistíg, sem nú er nefndr; það er slétt jarðbrú á Almannagjá. Gjáin liggr alveg upp í Sleðaás. Síðan er riðið niðr með svo nefndri Hvannagjá, og þá niðr Hvannabrekku, og svo niðr á Leirana, og síðan ofan Fögrubrekku, og þá niðr á þingvöll. Annars staðar hefir varla getað verið farið, þvíað niðr Sleðaáshraun er ógreitt, smágjár og sprungur einar. Niðr hjá Hrauntúni hefir varla getað verið farið í gamla daga, þvíað þar er einungis nýlega gjörð gata, enn hefir aldrei verið gamall þjóðvegr, enn á hinum áðrnefnda vegi eru enn að sjá gamlir götutroðningar víða; enda mun þetta vera sá vegr. er mest var farinn af þeim, er norðan eða vestan kómu (sbr. Sturlunga sögu, mál Hafliða Mássonar og þorgils Odda- sonar; þar segir beinlínis, að leiðin liggi, þegar farið er ofan á alþingi, fram undir Ármanns-fell ok hjá Sleðaási. (Sturl. Oxford 1878 I. bls. 32 og 34.) Eins er þetta í eldri útgáfunni. Síðan fór eg fram að Hrauntúni, spurðist þar fyrir um ýmislegt, og fór að þingvelli seint um kveldið. Föstudaginn 18. júní gott veðr. þá rannsakaði eg allan Ox- arárfarveg, það sem eftir var, og alt niðr að vatni. Hann er fyrir neðan Kárastaði, eins og áðr er sagt, og þar út hraunið skýr og glöggr í bugum, víða fullr af veltisteinum (Rullestene) í botninum, og er það eitt af hans aðaleinkennum, þvíað þeir munu flestir vera komnir í farveginn ofan úr fjöllunum eða hálendinu, þannig að áin hefir rifið þá með sér í vatnavöxtum. Annars staðar hefi eg hvergi séð veltisteina í J>ingvallahrauni, enn ef eitthvert smælki af slíkum steinum fyndist þar, er það alt komið á sama hátt og í ánni, nefni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.