Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 75
75 mig', að hann sé kallaðr blótkelda. Eg byrjaði gröftinn við eystra gaflinn og gróf neðra vegginn fyrst; kom eg þar fljótt ofan á mikla grjóthleðslu; siðan gróf eg fyrir báða enda og svo efra vegginn; hafði eg líka aðferð á þessu og á búðunum á þ>ingvelli, einkann- lega þeirri fyrir austan traðirnar, þannig að eg gjörði bera alla hleðsl- una að utan, sem víða var mjög hlaupin í sundr; því næst gróf eg að utan niðr fyrir allar undirstöður, og svo djúpt ræsi umhverfis báða enda og neðra vegginn. Yið efra vegginn, einkannlega í mið- junni, fann eg enga steina í ytri brún veggsins, og hefir það varla verið svo upprunalega, enn í neðra veggnum og göflunum var þar á móti mikil grjóthleðsla, sums staðar tveföld, þreföld og fjórföld, og vlða stórir steinar, enn hleðslan var öll meira og minna hlaup- in í sundr, einkum þar sem undan brekkunni vissi og eystra gafl- inum. fegar eg hafði þannig grafið upp tóttina að utan, gróf eg hana einnig alla að innan á líkan hátt alt niðr í hið upprunalega gólf. Moldunum öllum lét eg kasta út úr tóttinni og út fyrir ræs- ið í kring, gólfið í afhúsinu lá miklu dýpra enn í aðaltóttinni, meira enn alin lægra; gólfið í afhúsinu var alt steinlagt, enn ekki í aðalhúsinu. Lét eg hreinsa moldina þar nákvæmlega burtu, svo að öll minstu einkenni kómu greinilega í ljós. þ>egar eg þannig hafði grafið út alla tóttina utan og innan, svo nákvæmlega sem mér þótti þurfa, tók eg mynd af henni, eins og hún þá leit út. Fylgir sú mynd hér með. Áðr hafði eg tekið nákvæma mynd af henni, eins og hún leit út, áðr enn byrjað var að grafa hana, enn sú mynd er eigi prentuð. Öll tóttin, þegar hún hafði verið grafin, var 57 fet á lengd út á ytri hleðslur og 17 fet á breidd; afhúsið er 17 fet á lengd, og þannig er það ferskeytt. Eg lét standa eftir miðhrygginn á veggjunum alt í kring, nl. grasrótina, eins og mynd- in sýnir. Aðaleinkenni á þessari tótt er veggrinn milli aðaltóttar- innar og afhússins. Á honum hafa engar dyr verið, enn breið grjóthleðsla undir veggnum og einkannlega grjótbálkr þeim megin, sem inn í afhúsið veit og í horninu og með hliðveggnum neðra. Grjótbálkr eða stalli er í miðju afhúsinu, sem gengr fram frá efra veggnum. Tvennar dyr eru á tóttinni; aðrar á aðalhúsinu á neðra hliðvegg nær eystra enda, enn hinar á afhúsinu, sömuleiðis á neðra vegg nær vestra gaflinum gagnvart stallinum; inngangrinn í þær dyr virðist að hafa verið steinlagðr. Tóttin er nokkuð hringmynd- uð fyrir endana, einkannlega hinn eystra. Aðalhúsið frá neðstu hleðslu og upp á veggja brún við neðri hliðina að utan og gaflinn er víða 2% al. á hæð; afhúsið er á þriðju alin að innan frá gólfi og upp á veggjabrún, þar sem það er hæst, sums staðar 2 ’/2 al., og sums staðar nokkuð minna. Stallinn er um eina alin á hæð; hann er annars nokkuð úr lagi genginn. Steinaröð eða lítill bálkr er fyrir framan stallann á móti dyrunum. Lítr svo út, sem hann hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.