Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 47
47 réttara sagt, af orðum sjálfrar Njálss. er það ljóst, að Hlaðbúð er ekki sama sem Snorrabúð, og ekki heldr sama sem Virkisbúð. Sagan gæti sannarlega ekki komizt svo að orði: ,, þeir hörfuðu neðan milli Hlaðbúðar og Virkisbúðar“, ef Hlaðbúð og Virkisbúð væri ein og sama búðin, og nú er búðin með mannvirkinu fyrir framan enn í dag kölluð Snorrabúð, og þar af leiðir, að Snorrabúð getr heldr ekki verið sama sem Hlaðbúð. Hlað og virki er líka sitt hvað, hlað er lítil upphækkun, enn virki er hár veggr, sem veruleg vörn er í; hlað kallast þann dag í dag svæðið fram undan bœjardyrum, sem án efa hefir nafn sitt af stétt með einu eða 1 mesta lagi tveföldu steinalagi, sem tíðkast enn í dag og allir þekkja. Dœm- ið er ljóst af Hungrvöku, Byskupasögum Kh. 1856, 1. b. bl. 773. pegar Magnús byskup kom úr utanför sinni og reið á þing og kom þar er menn vóru að dómum og urðu eigi ásáttir um eitt- hvert mál, þá segir: „Enn þá kom maðr at dóminum, og sagði, at nú riði Magnús byskup á þingit; en menn urðu svá fegnir þeirri sögu, at þegar gengu allir menn heim. En byskup gekk síðan út á lilaðið fyrirkirkju og sagði þá öllum mönnum tíðindi11.1 Hér er kallað hlað fyrir kirkjunni, nefnilega stéttin fyrir framan kirkjuna, rétt eins og enn í dag. Enginn getr sagt með réttu, að virki hafi verið fyrir framan kirkjuna á þingvelli. þessvegna hlýtr virki og hlað að vera sitt hvað, eins og áðr er sagt. Látum nú svo vera, eins og Sturlungas. segir, að Hlaðbúð hafi fylgt Snorrunga goðorði; það kann vel að vera; enn hún getr aldrei orðið erfðabúð eftir Snorra goða, og hafi nú Sturla þ>órðarson (Hvamms-Sturla) verið i Hlað- búð, þá sjá allir, að það verðr nokkuð fjarri hinu nýja Lögbergi, eða gjábarminum, þvíað, eins og áðr er sagt, hefir Hlaðbúð verið sunnan til í skarðinu, enn Snorrabúð eða þessi virkisbúð norðan til í Skarðinu rétt hjá gjábarminum og fáa faðma frá upphækkuninni. Vilji menn endilega halda á því máli, að Lögberg hafi verið á eystra barminum á Almannagjá, þá liggr næst, eftir þessu, að það hafi verið fyrir sunnan skarðið. eða á berginu suðr frá Hlaðbúð, enn það getr heldr eigi staðizt, þvíað það er beinlínis kallaðr gjárlbakki í Njálss. k. 13835, bl. 739. og það var þar, uppi á gjárbakkanum, sem þeir Flosi, Bjarni og Eyólfr beiddu menn sína að hafast við, með- an þeir sjálfir gengu upp í Almannagjá. Njálss. bendir ljóslega á það, að Eyólfr Bölverkson hafi verið í Hlaðbúð. J>egar þeir Flosi og Bjarni Broddhelgason vóru að ráðg- ast um, hver fœra skyldi fram vörn fyrir brennumálið, ogþeirhöfðu engan í sínu liði, þá bendir Bjarni Flosa á Eyjólf Bölverks- son, k. 138, bl. 736, og kómu þeir sér saman um að fá hann; síðan fóru þeir í liðsbón í Austfirðingabúðir austr fyrir á, og eftir það er þeir kómu úr Ljósvetningabúð, segir k. 13873, bl. 1) Hlaðit fyrir kirkju er og áðr nefnt í Hungrvöku k. ð, Bysk. I. 6620.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.