Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 30
30 gönguna: „Lögsögumaðr skal ráða ok at kveða, hvar hvergi dómr skal sitja, ok skal lögsögu maðr láta hringja til dóma útfœrslu". J>að verðr eigi séð af Grág., að nokkur upphækkun hafi verið höfð umhverfis dómana, þar sem hún talar um dómvörzlu, og ekkert er þar talað um vébönd. Hún gjörir ráð fyrir því, ef menn ganga of mjög að dómi, að rista skuli hringi tvo umhverfis dóminn, sem menn megi eigi ganga inn fyrir, og sýnir þetta, að hér hafa eng- in upphækkuð takmörk verið, ella hefði þessa varla þurft, Grág. Kb. kap. 41. (I 7221): „feir skolo rísta reito .ii. fyrir utan þat er dómendr sitja“. Af þessum stað sýnist mér það ljóst, að ekkert var umhverfis dóminn. Eg hefi nú hér að framan talað um þetta tvent, Lögréttuna og dómana, sem hvorugt verðr verklega rannsakað, Lögbergsrann- sóknin er sömuleiðis hér að framan, og er þá einungis eftir að tala um það, sem til búðanna kemr, þvíað þetta er hið helzta, sem rann- sakað verðr á fingvelli; þær tvær virkisleifar, er sjást á þúngvelli enn í dag, eru og rannsakaðar, bæði sú á gjábarminum, eða hvað lega villanda í lögum. Eg skil þetta því svo, að Grág. bæði 24., 28. og 29. k. meini: þar sem sólina ber yfir, nefnil. dag smark, eins og bæði tlðkast enn og tíðkazt hefir á öllu íslandi, eins og allir vita, enn ekki skin sólarinnar framan á gjábarminn. Njáls s. nefnir á einum stað gjábakka, bls. 739 (k. 138ss) eystra vegginn á Almannagjá. Kristnisaga nefnir hann og gjábakka k. 11. Bisk. I 21i7. Sturlunga s. nefnir oft gjá- bakka; hún nefnir og á einum stað Almannagjárhamar, sem annaðhvort er sama sem örnefnið Gjáhamar, eða þá einhver einn staðr á gjábarmin- um, þar sem þeir Úrœkja skyldu finnast. Meira um þetta síðar. Gjábakki heitir bœrinn, sem dregr nafn af eystra eða hærra barminum á Hrafna- gjá. Hér er eigi blandað saman bakka og hamri og væri því undarlegt, að Grág. skyldi gjöra það (sem þó hlýtr að vera einna réttust og er þar að auki bezt út gefin meðal allra hinna stærri fornrita vorra), ef hún ekki meinti annað með hamri enn bakka. Ef það á að þýða sama í Grág.: »Sól sé á gjáhamri enum vestra ór lögsögu manns rúmi til at sjá á lög- bergi« og hitt: »ok eigi síðarr enn sól kemr á gjábakka enn hæra frá lög- bergi, or lögsögu manns rúmi at sjá« og ef þetta hvorttveggja á að tákna skin sólarinnar framan á gjábarminn um morguninn, þegar sólin kemr upp, þá eiga líka þessi orð Grág. k. 25. »áþr sól komi á þingvöll« að þýða hið sama, þvíað þau tákna beinlínis sólaruppkomuna á þingvelli; það getr að eins munað fáum mínútum. það virðist nokkuð ólíklegt að Grág. skuli binda allar sínar tímans á- kvarðanir við hér um bil kl. 2þ um morguninn eða við sólaruppkomuna, bæði með að byrja og hcetta, þó það sé ólíks eðlis, sem fram á að fara. Eg get varla annað enn hugsað mér, að þessir þrlr staðir hafi sinn hverja merking, nfl.tveir þeir fyrstu þýða dagsmörk á hærra barminum á Almanna- gjá, enn hinn síðasti skin sólarinnar á þingvöll, og fáum mínútum áðr hefir sólin kastað geislum sínum framan á gjábarminn, er hún fyrst kom upp. Eg á eftir að athuga betr tvent á þingvelli, sem er til skýringar þessu máli, og þar að auki að taka betr fram báðar hliðar þessa máls, bæði með og mót. Eg skal geta þess hér, að htlu utar á gjábarminum er annar hamar líkr hinum til að sjá með skoru ofan í, nema hann er nokkuð lægri (sbr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.