Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 89
89 enn io vetr; þá drakk hann horn sem lébarn. f>á átti hann einn son eptir ok vildi hann þá blóta þeim, ok þá vildi hann gefa Oðni Uppsali ok þau héruð, er þar liggja til, ok láta kalla þat Tíunda- land. Svíar bönnuðu honum það, ok varð þá ekki blótit. Síðan andaðist Aun konungr“. þ>að er alkunnugt, að sögurnar tala um, að Hákon jarl hafi blótað syni sínum í Jómsvíkingaorustu (sjá Heimskringlu, bl. ióo2-_26). Enn þetta blót var eins konar óyndis- úrræði fyrir Hákoni, þvíað við sjálft lá, að hann myndi tapa orust- unni, og var því frelsi lands og lýðs í veði. Heimskr., bl. 4044—5, talar um, að Jamtar vildu sumir láta blóta sendimönnum Ólafs kon- ungs helga. Eyrbyggjasaga, bl. 12, talar um dómhring á þinginu í J>órs- nesi, þar sem menn hafi verið dœmdir í til blóts, og segir, að dóm- hringrinn sjáist enn, og að í þeim hring standi „J>órssteinn“, er menn hafi verið brotnir um, er til blóta vóru hafðir, og sagan segir, að blóðlitinn sjái enn á steininum, nl. þegar sagan var rituð. Eg hefi fœrt nokkrar sannanir að því í ritgjörðinni um Jfingvöll hér að framan, að engir slíkir dómhringar vóru hafðir við fjórðungsdóm- ana á alþingi, og heldr eigi í Norvegi í heiðni. J>ess vegna er ó- líklegt, að slíkr dómhringr úr torfi og grjóti hafi verið á héraðs- þingunum, þar sem alt fór þó fram líkt og á alþingi. Mér er nær að ætla, að Eyrbyggjasaga taki nokkuð djúpt í árinni um mann- blótin, og ætla eg, eins og eg hefi áðr sagt, að menn hafi haft of mjög í huga sér mannblótin erlendis og gjört því meira úr mannblótun- um hér á landi, enn vert var, og varla er það mögulegt, að steinn- inn hafi verið svo grómtekinn af mannablóði, að það hafi sézt enn, þegar sagan var rituð, hér um bil 200 árum síðar. J>að er lítt hugsanda, að hvergi skuli koma fyrir í sögum vorum eitt einasta dœmi upp á mannblót hér á landi, nema ef telja skyldi það, sem nefnt er við lögleiðslu kristninnar á alþingi, og sem eg hefi áðr talað um. Eins og kunnugt er, er um blótin í heiðni ekki skrifað fyrr enn í kristni, og er þá ekki ólíklegt, að þau, einkannlega mannblótin, hafi kunnað að vera gjörð rammari, enn þau vóru í raun og veru, með því að þau vóru mjög hryllileg í sjálfum sér, ein- kum í augum kristinna manna. Nafnið liörgar kemr víða fyrir í sögum vorum. Um það er eigi hœgt að segja með vissu, hver munr er á hofi og hörg; hvorttveggja vóru blótstaðir, Eg skal hér tilfœra alla þá staði úr sögum vorum, þar sem eg man til, að hörgar eru nefndir: „J>eir er hörg og hof | hátimbruðu“, Völuspá, 7. vísa. „Hof mun ek kjósa, hörga marga“, Helgakv. Hjörv. 4. v. „Manna þengill | enn meinsvani | hátimhruðum | hörgi ræðr“, Grímnism., 16. v. „Hörg hann mér görði | hlaðinn steimmi'1, Hyndlulj. 10. v. „Hofum ok hörgum | hann ræðr hundmörgum“, Vatþr. 38. v. „Hof sviðnuðu |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.