Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 111
111 séð, enn að Barði biðji hann um tillag' til ,,matar oss“ og gefr f>or- valdr honum i2geldinga. f>á ríða þeir Barði til þorbjarnar tengda- föður Barða. Hér byijar ný blaðsíða í handritinu og er nú allgott aflestrar úr þessu. Biðr Barði þorbjörn um, að „leggja til í slátrin“ við þá félaga, „ef vér aukum nokkuð ráða“, og vill J>orbjörn ekk- ert til leggja, og lýkr því svo, að Barði segir skilið við dóttur þorbjarnar. Kaalund hefir þegar tekið það fram, að orðið „seta“ og þessi vistaleit Barða bendi til þess, að hann hafi haft setu eftir Heiðarvigin og stafesti þannig munnmælin. Reyndar gæti verið, að þessi seta hefði verið í Ásbjarnarnesi, og er eigi nauðsynlegt, að hún hafi verið í virkinu; enn líka mætti hugsa sér, að Barði hefði þá þegar haft liðsafnað til að hlaða upp virkið um haustið, þviað enn lifðu 4 vikur sumars, og að Borgfirðingar hefði komið norðr og Barði sezt í virkið fyrir vetrnætrnar, eða að virkissetan og umsátin hefði eigi átt sér stað fyrr enn næsta vor, enn úr þessu verðr nú eigi leyst vegna þess að söguna þrýtr, þar sem mest á ríðr. Oss virðast sömuleiðis orðin: „ef vér aukum nokkuð ráða“, heldr staðfesta munnmælasögurnar. f*á segir sagan frá griðasetningu þ>orgils Arasonar og ferð Barða til Lœkjamóts — „ok tekr f>ór- arinn vel við þeim“, segir sagan, „ok eru nú kátir, ráða nú ráðum sínum, að“ ... Hér er eyða í söguna og er tapað eða skorið burt 1 blað. Hefði sagan haldið áfram nokkrum orðum lengra, þá hefði víst mátt ráða með meiri líkindum i það, sem staðið hefir í eyðunni. Eftir eyðuna byrjar sagan á þvi að segja frá málalokum á alþingi og sættum þeim, sem á kómust. Er svo að sjá af sögunni, sem ekkert mannfall hafi orðið eftir Heiðarvígin, þangað til sættir kóm- ust á, þvíað þar sem menn eru lagðir til jafnaðar, sem fallið höfðu af hvorumtveggja, er eigi getið annarra manna enn þeirra, sem áðr var sagt að fallið hefði i suðrferð þeirra Barða auk Halls bróður hans, sem áðr var fallinn, og þess er jafnvel eigi getið, að nokkr- ar bœtr hafi komið fyrir suma þá af sunnanmönnum, sem þó var sagt áðr að fallið hefði, t. d. þorgaut og þorljót af Veggjum1. Sé það því satt, að í sögunni hafi staðið, að sunnanmenn hafi setið um virkið, má fullyrða að ekki hafi þess verið getið, að þar hafi orðið nokkuð mannfall. f>ó er vert að taka eftir því, að Barði segir hér, að einn af þeim félögum sé eigi fœr til utanferðar, og er eigi ólíklegt, að sá hafi fengið áverka í umsátinni um virkið, þvíað eigi er þess getið, að þeir af norðanmönnum, sem aftr kómu af heiðinni, hafi verið svo sárir, að þeir hafi eigi verið fœrir ferða sinna2. Eitt orða- tiltœki er það í þessum kafla sögunnar, sem virðist benda til þess, að ófriðr hafi verið milli Barða og sunnanmanna á tímanum, sem leið frá 1) Sbr. ísl.s. Kh. 1847, II. b. 365. og 367. bls. 2) S. st. 385. bls. sbr. 371. bls. (»ríða nú 16 saman ok flestir sárir«).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.