Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 17
17 Enn um mannvirkið liggr ekki allfjarri að ætla, að það kynni að vera búðarvirki Orms Svínfellings, sem Sturlunga saga talar um á tveimr stöðum, og hvergi á nokkrum öðrum stað sést neinn vottr fyrir á Júngrelli; mun eg betr tala um þetta siðar, ef eg tala frek- ara um Lögberg annars staðar. Grefti þessum og rannsókn var lokið kl. 7 e. m., og lét eg þá byrja á Snorrabúð, og var þar halðið áfram til kl. 9. Miðvikudaginn 9. júní hélt eg áfram með Snorrabúð og hafði einn mann í vinnu, og var kl. 10 um kveldið lokið því, sem mér sýndist að láta þar að gjöra. Snorrabúð er næsta óaðgengileg til rannsóknar, þvíað marg- hlaðið er innan í hana og seinast var þar stekkr, sem öllum er kunnugt. og var alt fult af grjóti á víð og dreif umhverfis búðina, svo að mjög er ilt að átta sig á nokkru vissu. þó lét eg grafa um gaílhlöðin, og rannsakaði báða enda hennar, og einkum nyrðra gaflhlaðið ; þar virtust mér koma í ljós þrjár grjóthleðslur hver inn- an í og upp af annari; þó þóttist eg nokkurn veginn viss um, að eg komst út fyrir hina yztu og, ef til vill, upprunalegu hleðslu, sem hið djúpa ræsi sýnir, er eg lét grafa um gaflhlaðið að utan eða þessa hleðslu. Sama er að segja um hið vestra gaflhlað, er veit inn í gjána, að þar sýnast vera þijár hleðslur á sama hátt, og er þar einnig grafið djúpt ræsi fyrir utan. Hliðveggi búðarinnar fann eg ekki ástœðu til að rannsaka alla, því að eg hygg, að hin upprunalega hleðsla sé þar horfin. Lengdin á Snorrabúð mæld á yztu hleðslur, er nú verða fundnar, er 70 fet. Breidd mæld á yztu hleðslu nærri austrgafli, þar sem eg fann hliðarhleðslu, er, að því er mér virtist, 30 fet. J>ess skal getið, að á búðum þeim, sem eg hefi grafið upp hér á þúngvelli, eru gaflhlaðshleðslurnar ytri meira og minna hálfhringmyndaðar. Fram undan ytra gaflhlaði Snorrabúðar sýndist vera mann- virki af grjóti og torfi, og hlaupið mjög fram niðr eftir berginu, enn þó allþykt, og stingr svo í stúf, er því sleppir, að þar er berg- hellan ber fyrir neðan. J>etta • sýnist því hafa verið virki fram undan búðinni, og er nú 24 fet frá yztu hleðslu austrgaflhlaðs búð- arinnar út á brún þessa virkis, eins og það nú kemr fyrir sjónir. Neðri brún á jarðbálki þessum lét eg rannsaka og leita hleðslu þar á 25 feta löngu bili, og virtist mér eg komast að þeirri niðr- stöðu, að hér hafi verið hleðsla, hversu mjög sem hún er nú úr laginu gengin. þ>ess skal og getið, að þetta mannvirki fram und- an Snorrabúð er miklu meira aflagað enn hleðslan á gjábarminum þar skamt fyrir framan, og sýnist því vera miklu eldra. Annars er það ætlan mín, að Snorrabúð sé hin sama og Virkisbúð í Njáls.s., enn Hlaðbúð hygg eg vera alt annað, og skal eg á öðrum stað fœra rök að því. Engin önnur búð þar í skarðinu enn þessi hefði 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.