Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 86
86 338—34 Hvé veizlurnar vóru stórkostlegar, sést ljóslega af veizlu- sal Aðils konungs at Uppsölum í Svíþjóð, Heimskr. bl. 28, Ynglingas. k. 33: Aðils konungr var at dísaMóti ok reið hesti um dísarsal- inn; hestrinn drap fótum undir honum ok féll, ok konungr af fram, ok kom höfuð hans á stein, svá at haussinn brotnaði, enn heilinn lá á steininum ; þat var hans bani. Kjalnessingasaga, bl. 4ogu, bendir á, að garðr hafi verið í kringum Kjalarnesshofið: „Ok er hann (Búi) kom þar, sá hann, at garðrinn var ólæstr ok svo hofit .... hann sá at porsteinn lá á grúfu fyrir þ>ór .... Búi sneri þá út ok læsti bæði hofinu ok garðinum“. J»egar J>orgrímr kom að hofinu og vildi slökkva eldinn, segir bl. 4io16 : „þvíat garðrinn var svo hár, at hvergi mátti at komast“. Sagan bendir jafnvel á, að hofið hafi verið úr viði, þar sem hún segir, bl. 4114 : „Voru þá gervir til krakar ok varð dregit í sundr hofit ok náðist við þat nokkut af viðinum11. Lýsingin í Melabók á hofinu er að mestu alveg samhljóða lýsingum þeim, sem eru hér að fram- an; einungis skal eg tilfœra það úr lýsingu hennar á blótsiðum, sem hinar sögurnar taka eigi fram. Ln. Kh. 1843, bl. 33529—369: „]> órr eða Juppiter var æðstr ok mest göfgaðr, þá Freyr sonr Óðins, conditor, sá er fyrst bygði Uppsali í Svíaríki; ok þó eigi sé glöggt at skilja, hve mörg goð eða með hverju nafni þau hafi verit hér dýrkuð at sérhverju hofi, þá eru þó í gömlum eiðstaf á- nefndir þessir þrír, Freyr, Njörðr ok Ás, sem vér hyggjum þá meina með Oðin, af því hann var hinn æðsti höfðingi hingat í Norðrlönd, kominn or Asia. Æsar eða Æsir kölluðust fleiri“. Alt bendir á, að þ>ór og Oðinn hafi verið mest dýrkaðir hér á íslandi og eins í Norvegi, og, eins og hér er tekið fram, er það mjög líklegt, að Freyr og Njörðr hafi og verið dýrkaðir hér, þar sem þeir vóru teknir upp í eiðstafinn og Freyr var gróðrarguð, enn Njörðr sjávarguð, enda er það beinlínis tekið fram um vissa höfðingja hér á landi, að þeir dýrkuðu Frey, svo sem Hrafnkell Freysgoði og þ>orgrímr goði, sonr þorsteins f>orskabíts. Aftr var ]?ór „ástvinr“ J>órólfs Mostrarskeggs. Helgi magri, er nam Eyja- fjörð, var að nafninu til kristinn og kendi bœ sinn við Krist, enn samt lítr svo út, að hann hafi borið eigi minna-traust til p>órs, því- að á hann hét hann til allra stórræða. Oft er talað um trúna á þ>ór og Oðin bæði hér og í Norvegi, enn Freyr var aðalátrúnað- argoð Svía. Til virðingar við Frey kendu Svíar kostgripi við gölt- inn, sem, eins og kunnugt er, var reiðskjóti Freys, t. d. hjálminn Hildisvín og hringinn Svíagrís, sem Áðils konungr að Uppsölum átti. Hjálmrinn Hildisvín hefir verið með svíni ofan á. Oskar Montelius, Sveriges hedna tid, Stokcholm 1877, sýnir tvær forn- ar myndir af hermönnum alvopnuðum. f>ar liggja svín í heilu líki fram eftir hjálmunum að ofan; mynda þau röðulinn á hjálmunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.