Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 7
7 Fulltriu félagsins, aðjúnkt Björn Magnússon Ólsen, hefirrann- sakað Borgarvirki í Húnavatnssýslu mjög vandlega. Sveinbjörn bóndi Magnússon í Skáleyjum hefir athugað mjög nákvæmlega um Goðahól á Flateyri við ÖnundarQörð, og við litinn gröft, sem gerðr var i hólinn, hefir það komið fram, að þar hafi verið hús, sem bersýnilega hefir brunnið, enn eftir sögnum manna hefir þar ver- ið hof. Skýrslur um þessar rannsóknir munu verða prentaðar í tíma- riti félagsins. Af framkvæmdum félagsins á þessu sumri er að eins eftir rannsókn á haugum nokkrum við Haugavað, og verðr að lokum að lýsa yfir því, að félaginu ekki hefði auðnazt að afkasta svo miklu, ef það hefði ekki átt í vændum styrk úr landssjóði, 200 kr. til rannsókna, og alt að 100 kr. til tímarits. í félagið vóru á fundardegi annan dag ágústmánaðar gengnir 19 með 25 kr. tillagi í eitt skifti, og 158 með 2 krónum á ári. 1 félaginu eru 18 konur. þ>að er áform félagsins að rannsaka á næsta ári nokkrar af hinum mörgu hoftóttum, sem enn sjást leifar af, til dœmis hoftótt- ina í Vatnsdal, að Hofi á Kjalarnesi, í Ljáskógum í Dölum, á Goðahól við Flateyri, hoftóttina á Brúsastöðum, á Rútsstöðum í Laxárdal. í Uthlíð, í Lundareykjadal, í Fagradal o. fl. þingstaði og dómhringa, t. d. þingnes við Elliðavatn, þingskálaþing á Rangárvöllum, Árnesþing, þingstað við Haukadal, þingnes í Borg- arfirði, þingey við Skjálfandafljót o. fl.; sömuleiðis gamla verzlun- arstaði, t. d. Gáseyri, Straumfjörð vestari, sem bæði var verzlunar- staðr og kauptún. Af því að efni félagsins eru svo lítil, mun verða að takmarka hin áformuðu verk þess eftir kröftum félagsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.