Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 43
43 Jórukleif er gamalt örnefni. Harðarsaga Grímkelssonar nefn- ir hana á tveim stöðum og kveðr að skýrt, að hún sé á þessum stað. J'egar Illugi rauði frá Hólmi á Akranesi fór til brullaupsins suðr að Ölfusvatni bl. 3i8: „þeir fóru yfir fjörð til Kjalarness ok fyrir norðan Mosfell oksvo upp hjá Vilborgarkeldu, þaðan til Jóru- kleifar, ok svo til Hagavíkr, ok svo heim til Ölfusvatns“. J>etta er sú einasta leið, sem farin verðr. J>egar Indriði fór frá Ölfus- vatni og í Botn til að sœkja festarmey sína, segir bl. s815: „Indriði lét þar (á Ölfusvatni) eftir lið sitt, enn fór við þriðja mann ok sótti þ>orbjörgu heim í Botn; hann fór Jórukleif ok svo til Gríms- staða ok þaðan Botnsheiði* 1 ok svo í Botn“. Ekki verðr ákveðið með neinni vissu, hvar Grímsstaðir hafa verið, þar sem Grimr litli bjó, faðir Geirs; sagan talar um það mjög óljóst bl. 13—14: „Grímr keypti þá land suðr frá KLluftum, er hann kallaði á Grímsstöðum, ok bjó þar síðan“. J>að er helzt að ráða af sögunum, að Grims- staðir hafi verið einhvers staðar suðr frá Ármannsfelli á svæðinu milli þess og Brúsastaða, enn það er þó, eins og áðr er sagt, ó- ljóst orðað, að kalla það suðr frá Klyftum. Vestr frá Hrafnabjörg- um sést votta fyrir gömlum bœjarrústum; þar vottar og fyrir því, að tún hafi þar getað verið, og þar er gjóta eða hola, sem lítr út fyrir að hafa verið brunnr. í Ármannssögu er talað um bœ undir Hrafnabjörgum. J>að er kemr til ákvæðis sögunnar „suðr frá Klyftum“, þá ætti það jafnvel betr við, að þetta væri hinir fornu Grímsstaðir,2 enn þetta verðr ekki ákveðið. J>essi eru fjöll, sem liggja næst umhverfis J>ingvöll að vestan norðan og austan. Fyrir vestan J>ingvallarsveitina liggr langt fjall og alllágt strandlengis, sem kallað er Kjölr eða Kilir; þar fyrir norðan er fell toppmyndað, er Búrfell heitir, þá koma Súlur (Botn- súlur); frá Jfingvelli að sjá líta þær út sem eitt fjall mikið um sig, enn austnorðan frá klofna þær í marga tinda til að sjá. J>á kemr Ármannsfell. Fyrir austan Hofmannaflöt heita Mjóufjöll; austr á milli þeirra er Goðaskarð austr af Byskupsfleti, sem áðr er getið. Gatfell heitir norðr af Biskupsfleti. J>á kemr Skjaldbreiðr baka til; suðr þaðan heitir Tindaskagi, þar suðr frá heitir Tröllatindr, þá koma Hrafnabjörg, klettafjall mikið bustmyndað; suðr frá Hrafna- björgum heita Kálfstindar. Flosaskarð heitir fyrir sunnan Kálfs- tinda millum og Reyðarbarms. Suðr frá Hrafnabjörgum nær J>ing- 1) Með Botnsheiði er hér meintr vegrinn upp úr Botnsdalnum og austr í þingvallarsveit, enn eigi Botnsheiði, sem nú er kölluð og liggr vestr i Skorra- dal. Smávegir á Bláskógaheiði hafa getað haft ýmisleg nöfn, eins og t. d. Gagnheiði milli Armannsfells og Súlna, þó að fjallgarðrinn í heild sinni hafi verið kallaðr Bláskógaheiði. 1) Kálund segir bl. 153 neðanmáls, að Arna Magnússonar Jarðabók nefni Grímsstaði og að það sé sagt, að þeir hafi ei verið bygðir síðan í Svarta- dauða, enn sjáist þó eitthvað fyrir rústum og túngarði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.