Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 19
19 af náttúrinni, þar sem þótti einkennilegt, og mjög er undarlegr þessi þykki jarðvegr, sem er ofan á þessum háu hólum, er gnæfa upp fram við Sogið, og ólikir því, er mér sýndist þar veraíkring, og „Haugar" hafa þeir verið kallaðir það menn muna: „Úlfljóts- haugr“ „Villingshaugru og „Ölvishaugr*. þ>eir eiga eftir munn- mælunum að vera haugar landnámsmanna þeirra, erbjuggu á þeim jörðum þar í grend, er við þá eru kendar; enn þá er auðvitað, að Villingavatn ætti að réttu að heita Villingsvatn. Haugar þessir eru norðan til á Dráttarhlíð, lítið eitt sunnar enn þar sem Sogið kemr úr þingvallavatni. Fram af haugunum er halli grasi vaxinn að Soginu, síðan flugberg niðr. J>ar við ósinn er vítt hellisgap, er tekr fleiri hundruð fjár, og er einstigi að; er hellirinn margra faðma hár, er hann kallaðr „Skinnhúfuhellir11, og „Skinnhúfuhakki“ þar út norðr frá í hvamminum nær ósinum og Soginu. Skinnhúfa tröll- kona er nefnd í Ármanns sögu1, og hlýtr hellir þessi að vera kendr við hana. Annar hellir er vestan til í hlfðinni, hafðr fyrir fjárhelli frá Villingavatni. þ>egar staðið er uppi á miðhaugnum, er hálf- ógurlegt að horfa niðr í Sogið grœngolanda, þviað hæðin öll niðr í Sogið hygg eg sé þar á annað hundrað faðma. Síðan fór eg inn að Ölvisvatni (Ölfusvatni); spurðist þar fyrir, og hugði að því, er þar var fornlegt. Úti á túninu spottakorn fyrir útsunnan bœinn er fjárhús, sem stendr á flötum hól, bygt fyrir hér um bil 30 árum; það heitir nú „Hofhús“. Steinar höfðu verið teknir þar upp úr í húsið, og þó vóru steinar eftir niðri; þar sást fyrir vegg eða hleðslu, enn nú verðr ekki í neitt ráðið, sfðan húsið var bygt. far fyrir neðan, skamt í landsuðr, er svo kallað „Grímkels- gerði“ með fornum garði digrum, vallgrónum; gerðið er stórt sem kýrvöllr. Rétt við garðinn inni í gerðinu skamt frá Hofhúsinu, er áðr var nefnt, er þúfa stór í túninu, sem kölluð er Grímkelsþúfa“; hún er 28 feta löng, enn 8 fet á breidd, snýr í norðr og suðr, og mjórri í norðrendann, afbrugðin frá öðrum þúfum þar í nánd. þetta stendr heima við Harðar sögu Grímkelssonar, Kh. 1847, bls. 59: „ok var hann jarðaðr suðr frá garði“. Steinn einn er þar f bœnum, sem er kringlóttr og nokkuð flatr, hér um bil 2 fet að þvermáli; ofan í hann er bolli kringlóttr, sem er auðsjáanlega höggvinn með nokkurn veginn þvergníptum börmum og nokkurn veginu sléttum botni, og er 10 þuml. að þvermáli og 3 á dýpt. Annar steinn er þar og til, sem eg gat þó ekki séð, þar eð hann mun vera í kjallara undir timbrhúsi í undirstöðu neðan til, enn að 1) Saga þessi er eigi forn. Dr. Konrad Maurer ætlar hana samða af sýslumanni Halldóri Jakobssyni á árunum 1757—81 (Islándiche Apocrypha I, Germania XIII. 71. bls.). Dr. Guðbrandr Vigfússon eignar hana og Halldóri Jaúobssyni (Ný Fé- lagsrit XIX. 134. bls. Sturl. s., Oxf. 1878, Prol. lxiv.). 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.