Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 54
54 ekki ákveðið; þær geta verið frá ýmsum tímum. Elztu glertölur eru ákaflega gamlar. þannig hafa fundizt glertölur frá fíronze- öldinni, og raftölur jafnvel frá steinöldinni1. Um gler og glertölur frá þeim tíma er talað meðal annars í „Fr. Winkel-Horn: Mennesket i den forhistoriske Tid, Khavn 1872, bls. 32023. Að gjöra „mosaic“ tölur eða innleggja gler þektu Fornegiptar hér um bil 2000 árum f. Kr., og gjörðu þær af svo mikilli list, að nýjari tíma frœðimenn undrast slíkan verknað. Um þetta er farið mörgum orðum í bók Sir J. Gardner Wilkinsons: A popular Account of the ancient Egyptians. London 1871, Vol II. bls. 60—63. 5. Bjalla úr bronze. Eg get ekki gefið þessum hlut annað nafn að svo stöddu. Hún er 1 þuml. á hæð og 10—11 línur að þvermáli að neðan, og alveg eins og klukka í lögun, nema hún er sexstrend að utan upp eftir, og laufaskurðr að neðan í röndina, og þar fyrir ofan umhverfis röð af smáhringum, og er punktr innan í hverjum hring. þ»á er önnur röð yfir hana miðja; þessir smáhring- ar eru eitt af því fyrsta, er menn höfðu til að skreyta með ýmsa hluti, og var mjög viðhaft á bronzeöldinni, og finst bæði á bronze- kerum, gullkerum og fleiru frá þeim tíma. Hringarnir eru þá oft- ast 2 eða 3 hver innan i öðrum, og svo punktr innan í. Á þess- ari bjöllu er að ofan eins og hald með litlu gati í gegnum; að inn- an uppi í kverkinni er járn ryðgað, rétt eins og þar hefði hangið kólfrinn í. Hún er steypt, enn þó þunn, og er nokkuð beygluð á einni hliðinni, svo hún nú er aflöng, sem liklega hefir verið, áðr enn hún var látin í jörðina, enn ekki verið upprunalega. Með engu móti verðr sagt með vissu, til hvers þessi hlutr hefir verið hafðr, þar eð eg hefi engan hlut séð frá heiðni þessum líkan, það eg man, hvorki á söfnum erlendis, né á neinum myndum af fornum hlutum. Enn eins mætti til geta, að maðr þessi hefði verið kristinn eða primsigndr, sem nokkrir vóru hér í heiðni, og þetta hafi verið symbolum (tákn) upp á það. Enn það er vist, að þetta hefir verið uppáhaldshlutr mannsins, fyrst það er látið fylgja honum i jörðina, og líklega hefir hún verið borin um hálsinn. Hákon konungr Að- alsteinsfóstri var t. d. jarðaðr að heiðnum sið, þó að hann væri kristinn. J>etta kynni að sannast, ef fleiri þess konar hlutir fyndist. 1) það er miklu hœgra að nefna Bronzeöld og steinöld, enn að gjöra sér nokkra rétta hugmynd um þautímabil; þannig vita menn, að járnið er fund- ið nær því 1000 árum f. Kr., þvíaðHesíod (900 árum f. Kr.) getr um járn- ið ; enn það hefir þó ekki orðið almennt í Norðrevrópu fyrr enn nokkru eftir Krists daga. þar fyrir framan liggr bronzeöldin, sem skiftist í tvö tíma- bil, hið fyrra og hið síðara, enn fyrir framan þetta alt er steinöldin, sem einnig skiftist í tvo afarlanga kafla. þessi er sú skifting, sem fornfrœðingar á Norðrlöndum hafa viðtekið, enn aðrir halda, að járnið sé miklu eldra ;4 enn hér skal eg eigi fara lengra út í þetta efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.