Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 61
61 ar tvær úrmjög gagnsæju gleri. í annarri sat þráðarspotti innan í gatinu ; hann sýnist að hafa verið þrítvinnaðr, og hver þráðr aftr tvefaldr, og sýnist að hafa verið dökkgulr að lit; þetta sýnir, að tölurnar hafa verið dregnar upp á band. þá koma þrjár tölur hvítar, eg held úr alabastri ; þar af er ein mjög flöt. þá eru fjórar gler- tölur dökkbláar, þar af ein tvískift. Svo koma 6 tölur úr einhverju steinefni, að mér sýnist; þær eru gráleitar og grœnleitar. Svo koma tvær glertölur báðar tvískiftar, önnur gul, en hinn Ijósleit. Síðan koma tvær úr steini(?) gráleitar. þessar fjórar síðast töldu eru lang- minstar. Allar tölurnar lágu svo sem á hálsinum á líkinu. Ekki þarf að fara mörgum orðum um það, að þetta hálsmen er alt hið sama og í Brúarfundinum, eða sem likast. í þessari dys fundust 30 tölur af ýmsu efni, eftir skýrslu sýslumannsins, enn 26 kómu hing- að. I Brúarfundinum eru alls 26 af sama efni og sömu gerð flest- ar, þvíað þrjár hafa komið þaðan í vetr, eftir að eg hafði skrifað um fundinn, og þar að auki brot af þremr jöxlum. 10. Lítil töng úr bronce (pinsetta), enn brotið framan af báð- um endum; það sem eftir er af henni er H/a þuml. á lengd; slíkar smátangir finnast oft í dysjum ytra. 11. Lítil nál úr silfri(?). það er ekki allhœgt að sjá með vissu, þvíað efnið er orðið svo ummyndað af jörðunni, enn ella hefði hún varla getað haldið sér svo mjó; hún er úr spennu auðsjáanlega, þvíað auga er beygt á annan endann ; hún er einn þuml. og þrjár línur á lengd. 12. Hauskúpa af manni í 5 pörtum, og kjálkarnír og hakan hinn sétti. Efri hluti andlitsins heldr sér, og ennið, sem sýnist vera einkar frítt og svipfallegt- í efra gómnum er ein framtönn, enn 1 þeim neðra þrirjaxlar. Að dœma eftir, hvað jaxlarnir eru óslitnir, sýnist maðrinn varla hafa verið mjög gamall. Hauskúpan lá innan í stálhúfunni, og hefir því líklega getað haldið sér, þar sem hin beinin molnuðu öll í sundr, þegar á þeim var tekið. Mér var skýrt svo frá í haust af þeim, sem sagði mér þó greinilegast frá þessum fundi, að hestbein og hundsbein hefði fund- izt í dysinni, enn eftir skýrslu sýslumannsins er það ekki. Eg læt hér fylgja orðrétta skýrslu um ásigkomulag fundarins eftir Lárus sýslumann Blöndal: „Forndysin sneri í út og suðr eða þó heldr í suðaustr og norð- vestr eftir legu Vatnsdals. Hún var hér um tveggja álna djúpt í jörð frá grassverði, þar sem malarlag byrjaði í hólnum. Af bein- um fundust í dysinni eingöngu mannsbein, enn engin hestbein eða hundsbein. Höfuð líksins vissi til norðrs, og virtist líkið hafa legið á bakinu; járnhvolfið var utan um hauskúpuna og hefir vafalaust varið hana algjörðri rotnun, þvíað hún hékk saman í fyrstu, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.