Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 48
48 738: „Síðan fóru þeir í braut ok vestr yfir Öxará ok svátilHlað- Mðar“. Hér sýnir sagan ljóslega, að ferðinni var belnlínis heitið til Hlaðbúðar til að hitta þar Eyjólf, er þeir höfðu orðið ásáttir um að fá til málsvarnar og horfa eigi í að gefa honum fé mikit. þ>eg- ar þeir Flosi og Eyólfr kómu aftr ofan úr Almannagjá og Eyólfr hafði tekið við málinu og hringnum góða, þá gengu þeir Flosi og Bjarni til búða sinna, enn Eyólfr til búðar Snorra goða, k. i38147, bl. 743 : „en Eyólfr gekk til búðar Snorra goða ok settiz niðr hjá hánum. . . . gekk Eyjólfr þá til búðar sinnar“. Af þessu sést, að Eyólfr hefir eigi verið í búð með Snorra goða, og hafi hann verið i Hlaðbúð, sem eg hygg fullsannað, þá kemr hér enn fram, að Snorrabúð og Hlaðbúð eru sitt hvað. f>að er enn margt, sem bendir til þess, að Snorrabúð hafi aldrei Hlaðbúð heitið. Búð Snorra er fjórum sinnum nefnd í Njálss., enn aldrei er hún nefnd Hlaðbúð. Ef það er sama Hlaðbúðin, sem nefnd er í Sturlungas. og Hlað- búðin, sem nefnd er í Njálss, enn þar liggja nær 200 ár á milli, þá hlýtr nafnið þegar áSnorra dögum eða jafnvel fyrr að hafa ver- ið orðið fast við búðina, þvíað annars hefði það ekki getað geymzt fram á Sturlungaöld ; enn hefði nafnið Hlaðbúð verið orðið fast við Snorrabúð á Njálssögu dögum, hví er hún þá eigi kölluð Hlaðbúð í Njálss. ? Enn þvert á móti lítr svo út, sem önnur búð sé nefnd svo, eins og áðr er tekið fram. þegar þeir Asgrímr þurftu að finna Snorra goða, þá segir jafnan í Njálss., að þeir hafi farið til búðar Snorra goða, enn þegar þeir Flosi þurftu að finna Eyólf Bölverks- son, þá segir Njálss., að þeir hafi farið til Hlaðbúðar; auk þess höfðu þeir Flosi ekkert erindi til Hlaðbúðar, hefði það verið búð Snorra goða, er þeir vildu einmitt hitta Eyjólf Bölverksson. Snorri goði var þeim heldr eigi í sinni, hvorki fyrir né eftir brennumálin. Hefði nú Hlaðbúð verið hið fasta heiti búðar Snorra goða, þá er næsta undarlegt, að Njálss.1 skuli eigi nefna hana svo oftast nær, eins og hún nefnir ávalt Möðrvellingabúð, enn eigi búð Guðmundar ríka. Mér þykir líklegast, að Hlaðbúð hafi verið erfðabúð Eyjólfs Böl- verkssonar eftir föðurföður hans Eyjólf grá, sem, eins og kunnugt er, var son þórðar Gellis, og var höfðingi í Arnarfirði og sjálf- sagt goði þar. Eg hefi sett Hlaðbúð með punktum á Alþingisstaðinn, þar sem hún hlýtr að hafa verið, eftir því, sem sagt er hér að framan, enn með punktum hefi eg sett hana af því, að eigi sést nú neitt veru- lega ofan jarðar móta fyrir búðinni, þar er að eins lítilfjörlegr grjótbali eða ávali; enn það er ekki að marka, þótt eigi sjáist nein verulegri merki fyrir henni, þvíað grjótið hefir að öllum líkindum verið tekið 1) Eg vona, menn gæti þess, að hér og annars staðar fylgi eg einkum hinni nýjustu útgáfu af Njálss., Kh. 1875.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.