Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 9
9 g. Slétt bil er frá hringnum (þar sem hann gengr lengst út að vestan), út á vestrbrúnina á Lögbergi, og er bil þetta á breidd.........................................12 fet. svo að þar hefir verið gott gangrúm, og erbrún bergs- ins þar hæst, og hallar frá henni inn að hringnum, svo að þar mátti ganga hiklaust og án allrar hættu, þótt menn háfi gengið samsíða og í flokki saman (sjá „Upp- dráttinn af Almannagjá og alþingisstaðnum, Lögberg“). io. Tótt ferhyrnd (aflangr ferhyrningr) er innan í hringnum að lengd.............................................31 — að breidd............................................21 — ' Dyr sýnast að hafa verið á miðjum hliðvegg (tóttarinn- ar), sem veit heim að kirkjunni á þúngvelli. Veggirtótt- arinnar eru gildir og miklu hærri enn brún hringsins umhverfis. 11. Fjarlægðin frá hliðvegg tóttarinnar utanmáls og út á brún hringsins að norðan er..........................23 — enn a8 sunnanverðu...................................16 — og munar þannig 7 fetum. þ>ess skal getið, að alls staðar er mælt út á ytri brúnir hliðveggjanna, enn þó hvergi algjörlega út yfir þær. 12. (þvermálið yfir Lögmannshól (þannig, að málið er lagt yfir hólinn, þar sem hann er hæstr), mælt í stefnu eftir langvegi Lögbergs....................................83 — 13. Eftir þvervegi Lögbergs mælt á sama hátt............60 — 14. Bilið frá Lögsögumannshól vestr á brúnina á Lögbergi að Flosagjá er.......................................20 — 15. Lögsögumannshóll er 15 til iófetaáhæð, enn þess skal þó getið, að sakir verkfœraskorts er mál þetta að miklu leyti eftir áætlun, enn mun þó láta nærri. 16. Breiddin á Flosagjá, nærfelt undan miðjum Lögsögu- mannshól er nær .....................................46 — enn þar á móti er breiddin á Nikulásargjá mæld af miðjum Lögsögumannshól........................ . . .19 —1 Fyrir vestan Flosagjá móts við Lögsögumannshól er stór og breið lægð, með grasi vöxnum móum og mosaflám, er þar alveg hallalaust og gott að standa og sitja, þótt mikill mannfj'öldi væri. Vestri barmrinn á Lögbergi er þar fyrir víst 5 álnum hærri enn barmrinn vestri á Flosagjá gagnvart Lögsögumannshól. Fyrir austan Nikulásargjá, gagnvart Lögsögumannshól er líkt farið landslagi og á Lögbergi; á móti hólnum er berghæð, þakin I) Eg skal geta þess, að eg hefi eigi sjálfr mælt breidd gjánna, heldr mældi síra Jens Pálsson þær fyrir mig seinna i sumar eftir burtför mína af þingvelli, og er eg viss um, að breiddin er rétt mæld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.