Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 11
11 Þegar Lauritz lögmaður Gottrup settist að á Þingeiraklaustri, filgdi sú kvöð ímsum af hinum gömlu klausturjörðum í nágrenninu, að landsetar vóru skildir að slá ákveðinn blett, 3 dagsláttur firir hverja jörð, í Þingeiratúni. Þetta var gamall arfur frá klaustrinu og hjelst fram á vora daga. Vellir þessir vóru kallaðir landskuldar- vellir, því að leiguliðarnir unnu af sjer með þessu móti nokkuð af landskuldinni.1) Gottrup tók upp á því að láta mæla alla þessa landskuldarvelli upp með »Hamborgarmálfaðmi«. Reindust þeir þá svo rírir, að allur Miðhópsvöllur og allur Hólabaksvöllur, hvor um sig 3 dagsláttur, fóru i ofanálag ofan á hina 8 landskuldarvellina eða þriggja daga slættina til að gera þá nógu stóra eftir Hamborgarmáli. Hjer er munurinn að eins x/4, ef miðað er við forna dagsláttu, hvort sem það nú kemur af því, að málið hefur verið ónákvæmt (annað- hvort forna eða nía mælingin), eða af því, að leiguliðunum hefur þó verið vilnað nokkuð í, eða af því að nefndir 8 landskuldarvellir hafa gleipt í sig meira en þá tvo, sem getið var, þó að Páll geti þess ekki. í sjálfu sjer væri hægt að reikna út eftir þessum tveim dæm- um frá Hnjúki og Þingeirum lengd hinnar fornu álnar, þar sem vjer í þeim báðum getum fundið hlutfallið milli Hamborgardagsláttu og fornrar dagsláttu.2 * * * * *) Enn flatarmál er, eða getur verið, svo marg- brotið, að hætt er við villum í mælingunni, enda sínir það sig eink- um í Þingeiradæminu og í því, að dæmunum ber ekki saman. Þau eru því ekki sem hentugastur grundvöllur til að finna nákvœmlega lengd hinnar fornu álnar, enn hins vegar ágæt bending um það, að vjer sjeum á rjettri leið. Þetta eru hinar helstu röksemdir Páls Vídalíns,8 * *) enn þó nokk- uð auknar og lagaðar af mjer. Við þær má nú bæta nokkrum fleirum. First er að athuga, hvort ekki má komast nokkru nær hinu rjetta, enn Páll hefir komist. Helsta röksemd hans er dregin af ') I barnæskn minni véru þeir vanalega kallaðir burtslœttir. 2) Ef Hnjúks-dæmið er lagt til grundvallar firir reikningnum, telst svo, að hin forna alin verði = 18,44 danskir þumlungar, enn eftir Þingeiradæminu 19,514 d. þl. Pirra gildið er mjög nærri sanni, að eins c. ‘/i þumlungs minna enn það, sem áður er fundið. s) Jeg geng fram hjá röksemd þeirri, sem Páll leiðir af skíringu Jónshókar á netlögum (Rekah. 2. kap.) og dipt (hæð) selanótar þegar hún stendur grunn. Þar stendur í sumum handritum, að díptin sje 12 álnir, og heldur Páll, að það sjeu „Ham- borgarálnir11. Enn eitt af þeim handritum, sem telur selanótina 12 álna djúpa, er Skálholtsbók eldri (AM. 351 fol.), skrifað um 1360, löngu áður enn „Hamborgaralin11 tiðkaðist, og raskar þetta gjörsamlega röksemdaleiðslu Páls. (Skíringar 22.—23. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.