Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 50
5Ö um á Álftanesi 1569—16181), hálfbróður Guðbrandar biskups. Þór- ólfur, faðir Jarþrúðar, og Sigmundur, er tók biskupsvígslu til Skál- holts 1537, bróðir bans, voru synir þeirra hjóna Eyjólfs bónda Jóns- sonar á Hjalla í ölfusi og Ásdísar Pálsdóttur, systur ögmundar biskups2). — Móðir Jarþrúðar var Margrét dóttir Erlends lögmanns Þorvarðssonar. Margrét dóttir þeirra Jarþrúðar og síra Jóns í Görð- um giftist Gísla lögmanni Hákonarsyni og þeirra dóttir Kristín gift- ist Þorláki biskupi Skúlasyni á Hólum, dóttursyni Guðbrandar bisk- ups, og átti með honum þá Gísla Þorláksson Hólabiskup og Þórð Þorláksson Skálholtsbiskup. Vigfús sýslumaður faðir Jóns biskups á Hólum var og sonur þeirra Margrétar og Gísla lögmanns, og margar merkar ættkvíslir má rekja til Jarþrúðar upp og ofan. Ártalið neðst á steininum er að líkindum andlátsár Jarþrúðar, og ef til vill jafnframt það ár er grafskriftin var gerð. Það er at- hugavert, að hún skuli hafa verið jörðuð að Mosfelli, en ekki heima í Görðum. Til þess er líklegust sú ástæða, að hún hafi andast (máske í kynnisför) hjá Þorvarði bróður sínum, sem þá bjó á Suður- Reykjum i Mosfellssveit. Nr. 2. Þorvarður I»órólfsson. Steinn þessi er grágrýtisdrangur ósléttur, hæstur um miðju, toppmyndaður í efri endann. Hann er 192 sm. að lengd, 39 sm. að breidd um miðju, en 20 sm. til endanna; þykt um miðju 22 sm. hér um bil. Einfalt strik er milli línanna og umhverfis áletrunina, sem er í 18 línum yfir þveran steininn, svo sem venjulegt er á breiðum steinum. — Á Baulu-steinum eru leturlínurnar langsetis. — Áletr- unin er með latínuleturs-upphafsstöfum mestmegnis; t-in í 3. 1 eru smáleturs-t, og sömul. er æ-ið í 10. 1.; ý-ið í 14. 1. er og helzt með sömu gerð, sbr, Garðast. nr. 1 (Árb. ’04) og nr. 8 (Árb. ’06). F-ið í 17. 1. er með engilsaxneskri gerð svo sem altítt var hér á landi. P in í 18. 1. eru opin að ofan svo sem á Garðast. nr. 1 (Árb. ’04) og bundin saman. Sömuleiðis er H og E bundin saman aftast í 5. 1. Ef til vill á einnig að skilja það svo, að skástrik er sett yfir legg- inn i L í 17. 1. ofantil og upp hægra megin, sem að þar sé L og y bundin saman, þótt eins líklegt sé, að y-ið hafi alveg gleymst og að skástrikið tilheyri L-inu; lík L sjást á mörgum gömlum legsteinum. >) Sbr. Prestatal Sv. N. s) Sbr. Biskupa-annála Jóns Egilssonar, kap. 39 og 44, Safn til sögu Isl. I. bls. 67 og 74; sbr. ennfr. Bisk, sögur II, bls. 294 og 296, og ættartölurnar s. st. bls. 303 og í Isl. árt., fylgiskj. I og IV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.