Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 73
73 5672. % 5673. % 5674. 15/3 5675. — 5676. — 5677. — 5678. — 5679. — 5680. — 5681. — 5682. 21/3 5683. 2% 5684. 3% 5685. % 5686. % Lýsislampi, með kúlum úr eiri og upphöldum úr járni. Gleraugnahús úr látúni, með upphafsstöfum Sigurðar Jónssonar úr Kolbeinsdal í Skagafirði. Hökull úr ullar- og lín-vefnaði með rauðum, bláum og hvítum rósum; á honum er ártalið 1672. Mun vera frá Alftártungu-kirkju á Mýrum. Rúmfjöl, skorin, einfaldur rósastrengur annars vegar. Rúmfjöl, skorin, tvöfaldur rósastrengur á og ihs á miðju. Rúmfjöl, skorin beggja vegna, með upphafsstöfunuin EG S og IHD beggja vegna, og ártalinu 1856. Snældustóll, tvöfaldur og allur útskorinn; á honum stendur með höfðaletri: ingibiorg | pals \ dottir \ a | stok (þ. e. Ingibjörg Pálsdóttir á stok[kinn]) og ártalið 1851. öskjur úr tré útskornar á loki og á því miðju upphafs- stafir hjóna(?): OES og 0 Þ D (?). Neðan á botninn hefir seinna verið skorið S og IMD neðan undir það. Smádósir úr skjaldböku, fóðraðar að innan með látúni og með látúnsböndum um brúnirnar að utan. Innan á lokinu er gamalt búmerki og ártalið 1603 krotað, en á botni að neðan 10. Forstöðum. safnsins: Lóð úr grágrýti, allvel tilhöggvið, ferstrent og með skorum á brúnunum; járngjörð hefir verið utan um og blýi hefir verið rent upp i að neðan- verðu. Liklega reizlulóð. Fundið af gef. í Þingholtsstr. i Rvík 14. s. m.; hafði komið þar upp við pípnagröft. Sami: Leggur úr sauðkind og nokkrir beinmolar, mjög fornlegir; teknir af gef. úr tóptinni í Vígishelli (í Surts- helli) sumarið 1903. Skóstýll úr kopar; átt hefir amma gamallar konu einn- ar, sem nú er um nirætt. Altarisdúkur sá frá Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi, er nr. 866 var á áður og nr. 2539 síðar, sbr. skýrslu II, 1 og Árb. ’80—81, bls. 70. Afh. af Eyjólfi bónda Runólfs- syni, Saurbæ. Pípulykill stór úr járni, með hjartamynduðu handfangi; fundinn djúpt í jörðu fyrir neðan kirkjugarð á Stórólfs- hvoli vorið 1908. Hökull sniðinn og saumaður úr bláu silkiatlaski, alsettu útsaumuðum blómum o. fl. með gullvír og silki; er sá útsaumur eldri en hökullinn og gerður af mestu snild og mjög íburðarmikill. Er hökullinn var búinn til hefir 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.