Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 39
39 Hefir það verið mest á lengdina til norðurs, miklu breiðara þó í norðurendann. í suðurendann er breiddin aðeins jöfn rústunum og bilinu milli þeirra. Þess skai getið, að enn er skógland norðan- og austanmegin við mýrina eigi alllangt frá rústunum. IX. Grettishaf (á Innra-Sleðaási?) Svo segir í Grettissögu, k. 16: »En er þeir riðu af þingi, höfð- ingjarnir, áðu þeir uppi undir Sleðaási, áðr en þeir skildu. Þá hóf Grettir stein þann, er þar liggur i grasinu ok nú heitir Grettishaf. Þá gengu til rnargir menn að sjá steininn, ok þótti þeim mikil furða at svá ungr maðr skyldi hefja svá mikit bjarg«. Sleðaás hét þegar á Sturlungatíð klettaraninn suður úr Armannsfelli. En blágrýtisbjargið, sem liggur vestanundir honum, segja kunnugir menn að fallið hafi úr brún hans fyrir ekki mjög löngu. Það bjarg getur þá ekki hafa verið tekið fyrir »Grettishaf«. En í Syðri-Víðikerum, fyrir innan Tröllaháls, er enn stærra isaldarbjarg, sem hjátrúin hefir kállað »Grett- ishaf« eða »Grettistak«, og til að koma þessu í samhljóðan við sög. una hefir Tröllaháis ósjálfrátt verið gjörður Sleðaási. Olíklegt er nú samt, að það sé bjargið í Víðikerum, sem söguritarinn hefir í huga. Og að minsta kosti eru menn nú horfnir frá þeirri fjarstæðu. Mun nú almennast haldið,áð frásögn Grettlu um »Grettishaf« sé ekki annað en tilefnislaus þjóðsaga. Tilefnislaus m un hún samt ekki vera. Mér er, meira að segja, nær að halda, að eg hafi séð hið réttnefnda Grettis- haf. En það er ekki neitt heljarbjarg. Og það er ekki á þeim Sleðaási, sem Sturlunga nefnir. Það er á rana þeim sem gengur norðaustur úr Armannsfelli fyrir innan Sandkluftavatn (nú Sandvatn), en fyrir sunnan Tröllaháls. Það er vel getandi til, að þessi rani hafi heitið Innri-Sleðaás fyrrum: Það má næstum kalla hann sleða- myndaðan. Sagt er, að vegurinn hafi áður legið um vestari kluft- ina og fyrir vestan vatnið. Þar fór eg eitt sinn, því þá var vatnið svo fult af leysingavatni, að ekki varð komist fyrir austan það. A leiðinni inn með vatninu að vestan blasir raninn við manni. Sá eg, að dálítil strýta stóð upp úr honum á einum stað, hélt eg fyrst að þar sæti örn, en sá, er nær dró, að svo var ekki. Sunnan í rananum er fögur grasbrekka og hefir vel mátt ægja þar hestum, er þessi leið var farin. Þar áði eg hesti mínum og gekk upp á ranann þar, sem eg hafði séð strýtuna. Þar er þursa- bergsklöpp og á henni tveir blágrýtis hnullungar. Er annar næstum teningsmyndaður, en hinn óreglulega eggmyndaður, og er sá settur ofan á hinn þannig, að mjórri endinn veit upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.