Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 48
Gamlir legsteinar. Legsteinar á Mosfelli. Rannsakaðir 13. VII. 1909. I kirkjugarðinum á Mbsfelli i Mosfellssveit eru enn sýnilegir nokkrir gamlir legsteinar og brot. Hér skal lýsa og tilfæra áletranir á þremur, þeim elztu: Nr. 1. Jarþrúður I»órólfsdótter. f 1606. Steinn þessi er í tveím hlutum og mun vanta á milli. Efnið er mjög gljúpt hraungrýti. Efra brotið er að lengd 90 sm., hið neðra 58; br. 27—28 sm. á báðum; þykt um 14 sm. Steinninn er sléttur og tilhöggvinn. Einföld strik eru milli línanna og umhverfis letrið, og ennfremur utan á hliðunum um 2,5 sm. frá efri brún. Á efra brotinu eru 10 línur og á hinu 7. Letrið er latínuletur, upphafs- stafir, hæð 5—6 sm. E-in eru öll með epsilon-laginu, sbr. Engeyjarst. Ritháttur hinn venjul. þeirra tíma, sami og á flestum öðrum áletr- unum sem tilfærðar hafa verið í Árb. áður frá 17. öldinni. í orð- inu AME (þ. e. amen, 6. 1. að neðan) er n-hljóðið táknað með striki yfir næsta hljóðstaf á undan, svo sem altítt var, einkum í endingum. Merkið /, sem táknar venjulega og (eiginl. et, á latínu), táknar hér víst o s. frv. (etc, þ. e. et cetera á latínu, svo að c vantar i raun- inni). — Á milli orða eru alstaðar 3 deplar hvor upp af öðrum svo sem hér er prentað. Á neðra brotinu er efsta línan orðin ólæsileg; vottar fyrir að í henni hafi staðið 5 stafir. Brotin falla ekki saman, enda sést á letrinu, að nokkurn hluta af steininum vantar á milli þeirra. Efra brotið: HIER i H VILER : I CHRIST 0 i IARÞ RVDVR i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.