Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 81
8i 5823. l2/8 Eauðagjallstykki fáein. Gripir þessir, 5818—23, voru sendir safninu að undir- lagi Finns próf. Jónssonar; munu þeir flestir hafa kom- ið upp við gröft i Ljáskógum skömmu áður. 5824. u/8 Jósef Kr. Jónsson, Grindavík: Vídalíns húss-postilla, 8. útg. Hólum 1767. Innb. í skinnband með gröfnum spennum. 5825. 19/8 Ebenezer Guðmundsson, Eyrarbakka: Signetshringur úr látúni með stöfunum B. P.; jarðfundinn. 5826. — Sami: Hempuparalykkja úr kopar, steypt, með gagn- skornu verki. 5827. 24/8 Fornmenjavörður (afh.): Tvö mannsbein, uppblásin í gamalli dys í Litluhólum rétt hjá Hruna, úr dys annars- hvors þeirra Péturs Spons eða Jurens Finchs (sbr. Safn t. s. Isl. I, bls. 71 og 666), sem þar voru dysjaðir 12. ág. 1539. 5828. — Lárus Benediktsson, Reykjavík: Rúmfjöl, skorin að framan, rósakringla á miðju og tvöfaldir strengir til beggja enda eftir miðjunni og höfðaleturslínur beggja vegna við þá; að ofan standa nöfnin Benedíkt Þórðar- son og Ingveldur Stefánsdóttir, og ártalið 1841 á miðju, en að neðan stendur: »Hvíld er þægust þjáðum, því hún hressing til bír«. 5829. 26/s Kistill, útskorinn á hliðum, göfium og loki, málaður grænn. Upphafsstafirnir J og E í kringlu á miðju loki. Vestan úr ísafjarðarsýslu. 5830. — Kvenkragi með flaueli, baldýraður með gullvír og silf- urvír. Austan úr Meðallandi. 5831. — Kvenkragi með svörtu flaueli, baldýraður með silfur- vír. S. st. að. 5832. 27/8 Signetshringur gamall úr látúni, með sporbaugsmyndaðri signetsplötu, sem á er fugl með orm i nefinu og J. V. sínu hvoru megin; fyrir framan J er ennfremur hákarlsmynd. 5833. 28/8 Fru Valgerður Melsdóttir, nú í Gaulverjabæ: Látúns- millur tólf gamlar, steyptar, allar eins, litlar. 5834. — Glóri, nýsmíðaður eftir uppdrætti og fyrirsögn Sighv. f. alþm. Árnasonar. Hann er einskonar ljósáhald, svip- aðastur kolu, er úr tré, en með járnbroddi aftur úr skaftinu og látúnspípu fyrir kveikinn upp úr botninum í miðju. Botninn er flatur að innan og neðan. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.