Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 72
Skýrsla um viðbót við Forngripasafnið og þau söfn, er þvi eru sameinuð, árið 1909. [Tölumerki hlutanna, dagsetning við móttöku þeirra og nöfn þeirra manna, er þá hafa gefið suma, eru prentuð framan við]. 5665. 5/i 5666. 5669. 5670. 5671. 5/i 5667. 14/i 5668. 10/x 19/2 19/2 V, Forngripasafnið. Skautkragi og treyjuborðar með silfurbaldýringu, af gamla búningnum, en hefir verið fest saman og haft á skauttreyju með nýja laginu; vandað verk. Skauttreyju-borði og -uppslög með gyltri silfurbaldýr- ingu, af nýrri búningnum, með fallegu verki og mikið í borið. Rúmfjöl útskorin. í hring á miðju er ih s samandregið og í hringum út við endana eru blóm, en milli hring- anna er hið alkunna vers: »Vertu yfir (á þessari fjöl stendur »under«) og alt um kring« o. s. frv., útskorið með höfðaleturs- og villileturs-blendingi; aftan á er með latínuletri »anno 1736« og nokkrir villiletursstafir. Austan úr Hvolhreppi. Silfurstaup all-vítt með grefti á stétt, stimplað S Th 1825. Úr eigu Jóns Jónssonar, Lambeyri í Tálknafirði. Guðm. Ólafsson, Lundum í Borgarfirði: Hringja úr bronzi, ekki heil og er þornlaus; sexhyrningur í miðju og hafa verið sex bogar umhverfis með fornu munka- letri. Af bogunum er einn eftir heill og tveir hálfir; á þeim heila stendur »mater«. Fundin í moldarfiagi á Lundum. Sami: Hnappar tveir úr bronzi, kræktir saman með krók, einskonar nisti. Fundnir sama staðar. Beizlisstengur úr járni og kopar, með einkennilegu lagi og verki. Úr Skagafjarðardölum. — Munu vera út- lendar að uppruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.