Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 18
18 fjögur hundruð (aura) vaðmála?1) Enn aðallega fellur skíring þessi um koll aí því, að hundrað silfrs táknar annars ekki hundrað (120) aura silfurs, heldur hundrað (120) álnir silfurmetnar (silfur-álnir). Dr. V. Gr. hefur reint að sanna, að hundrað silfrs væri = hundrað (120) aurar silfur; hann bendir á, sem rjett er, að hundrað silfrs er í imsum sögum talið ein manngjöld; síðan slengir hann manngjöldum saman við niðgjöld, og telst honum svo til, er hann ieggur saman öll niðgjöldin eftir Baugatali, að þau sjeu samtals 15 merkur silfurs enn 15 merkur silfurs eru = 120 aurar silfurs, því að 8 aurar eru í mörk (15X8=120). Enn bæði hefur Arnljótur Olafsson sannað í ritgjörð sinni »um lögaura og silfurgang« í Tímar. Bmfjl. 1904, að niðgjöldin mátti gjalda í lögaurum (þ. e. vaðmálsaurum), þrímerk- inginn með 3 mörkum lögaura = 24 sex álna aurum, tvímerkinginn með 2 mörkum lögaura = 16 sex álna aurum o. s. frv., og verða þau þá, t. d. um 1000, fjórum sinnum lægri enn dr. V. Gr. hefur tal- ið þau, svo framarlega sem það er rjett að dírleikshlutfalls lögsílfurs og vaðmála hafi þá verið 1:4, enn átta sinnum lægri, ef um skírt silfur er að ræða í dírleikshlutfallinu 1:8, eins og dr. V. G. segir. Og þar næst fellur öll þessi röksemdaleiðsla drs. V. ö. um sjálfa sig, af því að það er rangt hjá honum, að manngjöld og niðgjöld sjeu eitt og hið sama. A öllum þeim stöðum í hinum fornu sögum, sem tala um manngjöld2), eru þau ákveðin með sœtt milli sákaraðila og varnaraðila í vigsökinni. Enn vígsökina greina hin fornu lög skarp- lega frá niðgjaldasökinni.3) í vígsökinni sækir aðili veganda til sekt- ar (skóggangs) og vígsbóta eða rjettar, enskógganginumfilgir það, að allar eigur skógarmansins vóru gerðar upptækar, hálfar til handa sakar- aðila, enn hálfar til handa fjórðungsmönnum, ef dómurinn var dæmdur á alþingi, enn þingunautum, ef hann var dæmdur á vorþingi. Sakar- aðili í vígssökinni, er nánasti ættingi hins vegna, first sonur, ef til er, þá faðir, þá bræður, þá sonur laungetinn o. s. frv.4), og því fer svo fjarri, að hann hafi nokkurn rjett til að sættast á niðgjaldasökina, að hann jafnvel »ræður sjálfan sig af baugbótum« (= niðgjöldum), ef hann *) Svo stendur að vísn i handritinu AM. 624,4, sem hefar sömu greinina. Enn skinnbók þessi er ung (frá 15. öld) og óáreiðanleg í samanburði við Konungsbók. Hefur ritarinn bersinilega slept orðunum ok tuttugu dlna, af því að hann skildi ekki, hvernig á þeim stóð, og þóttu þessar 20 álnir rugla reikninginn. ') Þessir staðir eru taldir i ritg. drs. V. G-., Manngjöld — hundrað í Germa- nistische abhdl. zum 70. geburtstag K. v. Maurers 525. bls. og þar á eftir. *) Sjá t. d. Grág. Kb. I 194. sbr. 202.-203. bls. *) Grrág. Kb. I 167.-168. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.