Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 18
18 fjögur hundruð (aura) vaðmála?1} Enn aðallega fellur skíring þessi um koll af því, að hundrað silfrs táknar annars ekki hundrað (120) aura silfurs, heldur hundrað (120) álnir silfurmetnar (silfur-álnir). Dr. V. G. hefur reint að sanna, að hundrað silfrs væri = hundrað (120) aurar silfur; hann hendir á, sem rjett er, að hundrað silfrs er í ímsum sögum talið ein manngjöld; siðan slengir hann manngjöldum saman við niðgjöld, og telst honum svo til, er hann leggur saman öll niðgjöldin eftir Baugatali, að þau sjeu samtals 15 merkur silfurs enn 15 merkur silfurs eru =120 aurar silfurs, því að 8 aurar eru í mörk (15X8=120). Enn bæði hefur Arnljótur Oiafsson sannað í ritgjörð sinni »um lögaura og silfurgang« í Tímar. Bmfjl. 1904, að niðgjöldin mátti gjalda í lögaurum (þ. e. vaðmálsaurum), þrímerk- inginn með 3 mörkum lögaura = 24 sex álna aurum, tvímerkinginn með 2 mörkum lögaura = 16 sex álna aurum o. s. frv., og verða þau þá, t. d. um 1000, fjórum sinnum lægri enn dr. V. Gr. hefur tal- ið þau, svo framarlega sem það er rjett að dírleikshlutfalls lögsilfurs og vaðmála hafi þá verið 1:4, enn átta sinnum lægri, ef um skírt silfur er að ræða í dírleikshlutfallinu 1:8, eins og dr. V. G. segir. Og þar næst fellur öll þessi röksemdaleiðsla drs. V. G. um sjálfa sig, af því að það er rangt hjá honum, að manngjöld og niðgjöld sjeu eitt og hið sama. Á öllum þeim stöðum í hinum fornu sögum, sem tala um manngjöld2), eru þau ákveðin með sœtt milli sákaraðila og varnaraðila í vígsökinni. Enn vígsökina greina hin fornu lög skarp- lega frá niðgjaldasökinni.3) í vígsökinni sækir aðili veganda til sekt- ar (skóggangs) og vígsbóta eða rjettar, en skógganginumfilgir það, að allar eigur skógarmansins vóru gerðar upptækar, hálfar til handa sakar- aðila, enn hálfar til handa fjórðungsmönnum, ef dómurinn var dæmdur á alþingi, enn þingunautum, ef hann var dæmdur á vorþingi. Sakar- aðili í vígssökinni, er nánasti ættingi hins vegna, first sonur, ef til er, þá faðir, þá bræður, þá sonur laungetinn o. s. frv.4), og því fer svo fjarri, að hann hafi nokkurn rjett til að sættast á niðgjaldasökina, að hann jafnvel »ræður sjálfan sig af baugbótum« (= niðgjöldum), ef hann Svo stendur að vlsn í handritinu AM. 624,4, sem hetur sömu greinina. Enn skinnhók þessi er ung (frá 15. öld) og óáreiðanleg í samanhurði við Konungsbók_ Hefur ritarinn hersínilega slept orðunum ok tuttugu álna, af þvi að hann skildi ekki, hvernig á þeim stóð, og þóttu þessar 20 álnir rugla reikninginn. *) Þessir staðir eru taldir i ritg. drs. V. Gh, Manngjöld — hundrað i Grerma- nistische ahhdl. zum 70. gehurtstag K. v. Maurers 525. hls. og þar á eftir. *) Sjá t. d. Q-rág. Kb. I 194. shr. 202.-203. hls. 4) Grág. Kb. I 167.-168. hls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.