Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 37
37 eð Lndn. segir að Sturla goði byggi »á Sturlustöðura uppi undir Tungufelli upp frá Skáldskelmisdal«, þá vai'ð að taka það til greina. Nú er enginn dalur nærri heimatungu-fellinu- Því komst það ekki að. En alt stóð heima ef eg tók sundið, sem Hallmundarhrauns- kvíslin líggur fram um, fyrir Skáldskelmisdal, og Kleppa, sem nú heita, fyrir Tungufell. Það fell er líka í tungu, og er bærinn Fljóts- tunga utar í þeirri tungu. Þó ekki eigi sem bezt við að kalla þar »dal«, þá má segja sama um fleiri »dali«, svo sem Kaldadal o. fl. Og nú er það upplýst (af M. Þ.) að hellirinn Víðgeimir í þeirri hraunkvísl hét fyrrum Víðgehnir, þá kemur mér í hug, að enn fyrri hafl hann ef til vill, verið kallaður Skáldsgelmir — af einhverju til- efni, svo sem að sJeáld hafl hafst þar við um hríð, og dalurinn svo kendur við hellinn. Sé nú þetta rétt tilgetið: að Víðgelmir hafl áður heitið Skáldsgelmir, þá liggur mjög nærri að hugsa sér, að heimildarmaður söguritara hafi nefnt fyrir honum Skáldsgelmisdal, en hann eigi þekt örnefnið og ritað Skáldskelmisdal. Þar munar ekki nema um einn staf og framburðurinn alveg eins hvor stafurinn sem er. — Og af því datt mér þessi tilgáta'í hug. Sturla goði Kalmansson er óefað sami maður og Sturla goði, sem var að vígi Hellismanna með Illuga svarta, og Torfa Valbrands- syni. Þegar þessa er gætt, þá verður skiljanlegt að hann hafi sett bygð sína svo innarlega, til þess að vera á varðbergi fyrir óaldar- mönnunum og halda njósn um háttu þeirra og hvenær færi gæfist á þeim. Allir kannást við þjóðsöguna um Hellismenn, er segir, að þeir hafi orðið unnir með þeim hætti, að bóndasonurinn frá Kalmans- tungu hafl svikið þá. Er nú ekki hugsanlegt, að í þessu felist end- urminning um forna sögu af Sturla goða, er lagt hafl ráðin á til að sigra Hellismenn eftir að hann hafði kynt sér atferli þeirra? Þetta mál væri æskilegt að betur yrði rannsakað. VIII. Keldur i Bæjarsveit. I Víga-Styrssögu-ágripi Jóns Grunnvíkings k. 12. er þess getið, að þá er þeir Snorri goði fóru frá vígum þeirra Þorsteins Gíslason- ar í Bæ, þá hafi þeir lýst vígunum á »næsta bæ«, riðið svo upp með ánni, yíir í Hvítársíðu og upp frá bæjum. Það var hyggilegt, sem von var af Snorra, að ríða á fjall fyrir ofan Hvítársíðu; þangað mundi ekki leitað, þó eftír væri riðið. En þeir þurftu að vera komnir upp frá bæjum áður enn fólk kom á fætur. Hafa þeir því riðið hið beinasta til Hvítár og upp með henni til brúar. Hinn »næsti bær«, þar sem þeir lýstu vígunum, hefir ekki mátt vera langt úr leið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.