Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 98
Skýrsla.
I. Ársfundur félagsins 1910.
Arsfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 29. nóvember.
Formaður skýrði frá fjárhag félagsins og lagði fram endurskoðaðan
ársreikning þess fyrir 1909; hafði ekkert verið við hann að athuga.
Því næst var rætt um framkvæmdir félagsins framvegis, en álykt-
anir voru engar gjörðar.
II. Stjórnendur félagsins.
Formaður: Eirikur Briem, prestaskólakennari.
Varaformaður: Björn M. Olsen, dr., prófessor.
Fulltrúar: Björn M. Olsen, dr., prófessor.
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri.
Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður.
Pálmi Pálsson, kennari.
Steingr. Thorsteinsson, skólastjóri.
Þórhallur Bjarnarson, biskup.
Skrifari: Pálmi Pálsson, kennari.
Varaskrifari: Jón Þorkelsson, dr., landsskjalavörður.
Féhirðir: Þórhallur Bjarnarson, biskup.
Varaféhirðir: Sigurður Kristjánsson, bóksali.
Endurskoðunarmenn: Jón Jakobsson, landsbókavörður.
Jón Jensson, yíirdómari.