Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 10
10 aftur, að 900 danskir ferhirningsfaðmar eða ein dagslátta eftir því, sem nú er talið, er jöfn 9 sinnum 121 ferh.málföðmum eða =....................................... 1089 □ málfaðmar. Nú var hin forna dagslátta.................. 900 □ málfaðmar. Verður þá munurinn..........................189 □ málfaðmar. Ef miðað er við hina fornu dagsláttu, munar þetta hjer um bil 5, eða þó ríflega það. Ef málfaðmur er talinn 3 »Hamborgarálnir«, verður hann sam- kvæmt Búalögum og sögn Páls Vídalíns jafnlangur og hinn forni málfaðmur og jafn S1/^ alin hinni fornu. Enn hin forna venja, að telja 3V2 alin í hverjum málfaðmi, var svo rík, jafnvel eftir það að »Hamborgaralinin« hafði rutt sjer til rúms, að mörgum hætti til að halda henni áfram, þó að alinin hefði lengst, og telja 3x/2 »Ham- borgaralin« í hverjum málfaðmi, einkum ef þeir höfðu hag af því. Ef miðað er við hinn forna málfaðm, verður þessi níi málfaðmur, sem kalla mætti »Hamborgarmálfaðm«, sjöttungi stærri enn hann. Ef vjer köllum hinn forna málfaðm M sem áður, og »Hamborgarfaðm- inn« H, verður H = 7/e M; af því leiðir: H* = 49/g6 m2, eða, sem er sama 36 Ha = 49 M2, þ. e.: 36 Hamborgar-málfaðmar ferskeittir eru jafnstórir og 49 fer- málfaðmar. Ef vjer nú margföldum með 25 beggja megin við jafnaðar- merkið í síðustu líkingunni, fæst: 900 H2 = 1225 Ma, þ. e. 1 dagslátta mæld með Hamborgarmálfaðmi er jöfn 1225 fer- málföðmum fornum, eða 325 fer-málföðmum fornum stærri enn hin forna dagslátta, og munar þetta rúmlega þriðjungi fornrar dagsláttu, sem »Hamborgardagsláttan« er stærri. Páll Vídalín tilgreinir tvö merkileg dæmi frá sínum tímum um það, hvernig fór, þegar menn tóku að beita fyrir sig þessum »Ham- borgarmálfaðmi« í vallarmælingum. Túnvöllur á Hnjúki i Vatnsdal var að gamalli sögn haldinn 14 dagsláttur. Einhvern tíma á firstu árum 18. aldarinnar var hann vaðdreginn með »Hamborgar-málfaðmi« og reindist þá ekki meira enn 10 dagsláttur. Eftir þessu verður 1 Hamborgardagslátta jöfn 12/ó fornri dagsláttu eða tveimur flmtungum fornrar dagsláttu stærri. Kemur þetta mjög vel heim við þann mismun, sem áður var fund- inn (rúmlega 1/B), enn þó er munurinn ofurlítið stærri, sem hlitur að stafa frá ónákvæmri mælingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.