Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 7
/ upp kinni að koma um álnamál. Þetta ákvæði miðar bersínilegatil þess að gera enda á því »ranglæti manna« um álnamál, sem sagan telur tilefni til nímælanna, og er því aðalatriði laganna. Hitt er aukaatriði, að tvær álnir eru gerðar jafnar einni stiku, og stikan gerð að lengdarmálseiningu. Jón Sigurðsson heldur, að þessi breit- ing hafl verið gerð í því skini að laga hið níja íslenska stikumál eftir hinu enska lengdarmáli, yard, og er síst firir að sinja, að það kunni meðfram að hafa vakað firir mönnum. Enn hitt er ekki rjett sem J. S. segir, að islensk stika hafi verið »öldungis jöfn enskri yard} ef menn kasta brotunum«. 1 yard var víst þá eins og nú = 0,91439 metr., eða sem næst = 35 danskir þumlungar. Enn vjer munum síðar sjá, að stikan hefur verið sem næst jöfn 0,98286 metr. eða rúmlega 37Ya danskir þumlungar (37,58); verður hún þá ríflega 2^2 dönskum þumlungum lengri enn yard1). Annars munu bein viðskifti íslendinga við England ekki hafa verið mjög mikil um þessar mundir (o. 1200)2), og er það því fátt, sem mælir með því, að stikumálið eigi kin sitt að rekja til ensks lengdarmáls. Það er og óþarfl að sækja svo langt ástæðuna til þess, að stikan var lögleidd. Hin forna ís- lenska alin var svo stutt, að hún var mjög óhandhæg til að mæla með langar voðir eða því um líkt. Líka varð mælingin nákvæmari, ef mælt var með kvarða, sem var helmingi lengri enn álnakvarði. Merkileg er regla laganna um það, að »leggja skuli þumalfing- ur firir hverj'a stiku«, þegar vaðmál eða ljereí't eða klæði sjeu mæld. Þetta er einskonar uppbót á málinu, sem kaupanda er lögheimiluð, og um leið trigging firir því, að ríflega sje mælt. Þessi siður, að leggja þumalfingur firir hverja stiku, hjelst að minsta kosti fram und- ir siðbót8) og er ákvæðið þó ekki tekið upp í Jónsbók, þar sem hún talar um stiku4). Áður en stikulögin gengu í gildi, þegar mælt var með álnakvarða, hlítur þessi uppbót að hafa verið tiltölulega meiri, líklega »þumalfingur firir hverja alin«, því að mælingin verður því ónákvæmari og þörfin á uppbót því meiri, sem kvarðinn er stittri6); og munum vjer víkja að þessu síðar. ') Merkilegt er, að skotsk alin er talin 37,2 þumlungar enskir eða rúmlega 36 þumlungar danskir. Hún nálgast fremur íslensku stikuna, og gæti verið, að þar væri eitthvert samband á milli. Sbr. Murray. Engl. Diot. undir ell 1. 2) Um 1188 getur prestssaga Gruðmundar gó ða um kaupferð Ingimundar prests Þorgeirssonar til Englands, enn sú ferð var farin frá Noregi og til Noregs aftur. Bisk. I 433. bls. Sturl. Oxf. 105. bls. *) Morðbrjefabæklingur Gruðbrands biskups útg. 22. og 23. bls. ?) Jónsb. Kaupab. 28. (26.) kap. (útg. Ó. H. 234—235. bls.). 6) Samskonar mælingar-uppbót virðist hafa verið gefin til skams tima í fleiri löndum. Finnur Magnússon segir i ritg. sinni um verslun Englendinga á íslandi á 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.