Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 58
 58 Steinninn heflr brotnað um 12. og 13. 1. og heflr brotnað ofan af 2 fremstu stöfunum í 13. 1. Virðist hér hafa staðið L og V, og hefir þá verið strik yfir V, því að hér (í 12.—13. 1.) hefir átt að lesa »harmkvœlum«. — Fyrir framan HVITFAGAD í 13. 1. virðist letur- höggvarinn hafa gleymt að setja orðið »hefur«(. HIER • VNDER • HVIL ER • ERLEGT • GVDS • BA RN • BRANDVR • GVD MVNDSSON • TRVR VM • SIONAR • MAD VR • GVDS • VOLADR A • ENDADE • SINN 52 ARA • TIMA • VEL • OG LOFLEGA • 4 • DAG • F ANNO : 1692 .' OG ER • NV • KOMIN • VR MIKLVM : HARMKVÆ LV- OG- HVITFAGAD SINN • SKRVDA • I • BL ODE • LAMBSINS • Þ. e.: >Hjer under hvíler erlegt Guðs barn Brandur Guðmunds- son, trúr umsjónarmaður Guðs volaðra, endaðe sinn 52(?) ára tlma vel og loflega 4. dag f(ébruarii) anno 1692, og er nú komin(n) úr míklum harmkvœlu(m) og (hefur) hvítfágað sinn skrúða í blóðe lambsins«. Hver þessi Brandur er, um það er ekki unt að segja, né hvers vegna hann er nefndur umsjónarmaður guðs volaðra; virðist það benda á að hann hafi verið hreppstjóri. — Siðustu setningarnar eru með biblíumáli og virðast vera teknar úr Opinberunarbókinni. Matthlas Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.