Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 21
21 fjórðungi of hátt, svo að ekki var von að mennirnir vildu gjalda. Loks varð það að sætt, að þeir biskup guldu »ö hundruð vaðmála« sem gerir 36 álnir (= 6 aura) á mann, eða tæpan helming hins lög- lega gjalds, ef hjer er átt við álnir, og virðist það sennilegt, þar sem mennirnir bjuggust við að greiða annað eins, eða rúmlega það, í Noregi. En ef átt er við aura, koma 36 aurar á mann, sem verð- ur nær þrefalt við rjetta landaura. Af þessum stað má ráða að hundrað vaðmála sje alstaðar, þar sem það kemur firir, = hundrað á 1 n i r vaðmála, en það kemur flrir á þessum stöðum: Sturl. Oxf. I 13., 214., 218. og 346. bls. II 65. bls. Af því að vara er haft í sömu merkingu og váomál (t. d. Sturl. Oxf. II 65. bls.) má ráða, að hundrað vöru, þar sem það kemur firir, sje = hundrað vaðmála, og að átt sje við álnir á þessum stöðum: Sturl. Oxf. I 111. og 159. bls. Sturl. Oxf. I 215. bls. segir, að Guðmundur biskup bauð firir legorðsmál Skærings klerks »6 hundruð«, »ofc Ttallar þat meirr enn tvá lögréttu«. Einn lögréttr var 6 merkr lögaura = 48 sex álna aurar = 2 hundruð (2X120) álna vaðmála og 48 álnir að auk.1) Tveir lögréttir verða þá 4 hundruð (4X120) álna vaðmála og 96 álnir að auk, Ef hjer á þessum stað er átt við álnir, kemur það alveg heim, að »6 hundruð« er meira enn tveir lögrjettir, þvi að þá verður þetta rjettur hálfur lögrjettur (1 hundrað 24 álnir) um fram tvo lögrjettu. Enn ef átt er við þriggja álna aura verða 6 hundruð sama sem 7 x/2 lögrjettir, og orð biskups helber vitleisa. Þegar Hafliði Másson varð firir áverka á alþingi, gerði hann sjer af Þorgilsi Oddasini »80 hundraða firiggja álna aura« (Sturl. Oxf. I 38. bls.) firir áverkann.2) Siðar, þegar Sturla Þórðarson (hinn gamli) varð firir áverka og var selt sjálfdæmi, kvaðst hann mundu breita eftir dæmi Hafliða Mássonar, er hann fjekk vansa í sárafari, og gerði sjer »í»ö hundruð hundraða* firir áverkann. Þetta verður ekki skilið öðru vísi enn svo, að Sturla hafi gert sjer jafnháa upphæð og Hafliði, enda kemur það alveg heim, að 80 hundruð 3 álna aura er sama sem »tvö hundruð hundraða«, ef siðari ') V. Finsen, Orðasafn við Grág. undir réttr. *) Hjer skal jeg taka það fram, að það er misskilningur, hjá dr. V. G., er hann segir (German. abhdl. 542.-543. bls.), að þeir „átta tigir hundraða," sem Þorgils þá af vinum sínum, áður hann kæmi heim af þingi (Sturl. Oxf. I 39. bls.), sje sama upphæðin og Hafliði hafði gert á þinginu, og hafi nægt til að gjalda allar áverka- bæturnar. Þvert á móti segir á sama stað, að margir hafi eftir það boðið Þorgilsi til sín og leist hann út með stórgjöfum, og að vída hafi verið farið að krefja fjár um Vestfirðingafjórðung, áður bæturnar vóru allar greiddar. Af þessu leiðir, að „dtta tigir hundraða11 k þessum stað hlitur að tákna 80 hundruð (80X120) álna, og er það rjettur þriðjungur bótanna allra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.