Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 8
8 Vjer hverfum þá að hinu elsta lengdarmáli íslendinga, hinni fornu alin, sem tíðkast hafði frá alda öðli og hjelst í rauninni fram undir siðbót, þangað til »Hamborgaralinin« ruddi sjer til rúms, því að álnamálið er lika grundvöllur stikumálsins, sem áður er sagt. Hve löng var hin forna íslenska alin ? Um það efni hefur Páll Vídalín ritað allra manna best í Skíringum sínum iflr fornirði lög- bókar í greininni »Alin að lengd og meðalmaður*1). Hann kemst þar að þeirri niðurstöðu, að hin forna alin hafi verið x/7 (einum sjö- unda parti) stittri enn »Hamborgaralinin« íslenska, sem tíðkaðist á hans dögum, og færir góð og gild rök firir sínu máli, svo að vjer höfum þar ekki annað að gera enn rifja upp aftur röksemdir hans og bæta við nokkrum níjum, sem benda í sömu átt. Helsta sönnun Páls er dregin af meðalmans hæð. I Grágás segir, að löggarður skuli vera 5 feta þikkur við jörð niðri og þriggja ofan og taka í öxl manni af þrepi, »þeim er gildar alnar ok faðma hefir«.2) I Járnsíðu er sama ákvæðið orðað þannig: »Enþaterlöggarðr er er 5 fóta þykhr við jörð en þriggja ofan, axlhár aj þrepi meðal- manni.8) A báðum þessum stöðum er ljóst, að hæð garðsins er miðuð við meðalmans hæð. Enn í Jónsbók er sama greinin orðuð þannig: En þat er löggarðr er ð feta þykkr er við jörð niðri en þriggja ofan; hann skal táka í öxl þeim manni af þrepi, er hann er hálfrar fjórðu alnar hár.4) Ef vjer berum þennan Jónsbókarstað saman við hina staðina, sjáum vjer, að 3l/2alin hefur verið talin meðalmanshæð um það leiti, sem Jónsbók var færð í letur (c. 1280)5). Páll Vídalín eiðir mörgum, alt of mörgurn, orðum að því að sanna, að meðalmans hæð muni ekki hafa rírnað, síðan Jónsbók var samin. Enn á Páls dögum var meðalmanshæð alment talin 3 »Ham- borgarálnir« eða 655/u danskir þumlungar = 171,192 sentímetr. öldinni i Nord. Tidsskr. for oldkyndighed II 153. bls., að hver ráðvandur klæðsali eða ljereftasali á hans dögum sje vanur að leggja þumalfingur firir kvarðann i hvert sinn, sem hann leggur hann á. ') V. V., Skíringar 16.-55. bls. 2) Grág. Kb. II. 90. bls. Staðarhb. 451. bls. s) Járns. § 101 (Landabrb. 22. gr.) NgL. 290. bls. *) Jónsb. Landslb. 31. k. (útg. OH. 160. bls.) 6) Til hins sama bendir það, sem Snorri Sturluson segir i fleimskringlu, að Har- aldur konungur Guðinason hafi boðið nafna sinum, Haraldi harðráða, »7 fóta rúm eða þvi lengra, sem hann er hœrri en aðrir menn*. Hjer er 1 fótur (fet) ber- sínilega jafn Vj alin. Það sjest á samanburði við Jónsbókarstaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.