Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 82
5835a-b.29/8 5836. 3V8 5837. •/• 5838. — 5839. a/9 5840. 8/9 5841. — 5842. 7/, 5843. 15/9 5844. — 5845. — 5846. — 5847. — 5848. — 5849. — 5850. — 5851. — 5852. — 5853a-b.— 5854a-b.— 5855. — 5856. — Forstöðumaður safnsins: Skinnblöð tvö skrifuð, með latínu, úr tvíblöðung, guðsorðabók. Sighv. f. alþm. Arnason, Reykjavík: Hnyðjuhöfuð úr steini, stórt, með kringlóttri holu fyrir skaftið; kom upp við götugröft í Reykjavík. Oviss gefandi: Ný eftirmynd af Ijósakolu úr járni, flöt og frammjó. Komin til safnsins fyrir nokkrum árum. 0. g.: Skarbítur úr kopar með útlenzku verki, Maríu- mynd, englamyndir o. fl. Merktur TT. Kominn til safnsins fyrir nokkrum árum. Dr. Jón skjalavörður Þorkelsson, Reykjavík: Fjöður- stafur með skornum penna á; fundinn innan í bók. Fornmenjavörður: Drekasteinn gamall; flatur, lábarinn, heldur lítill um sig og þunnur; ferhyrnt gat á miðju fyrir stöngina. Bandrún er höggvin á, virðist vera upphafsstafirnir H L (eða N) S. Kominn upp við götu- gröft við Kirkjubrú í Reykjavík. Mentaskólinn: Teikniborð gamalt; að líkindum fyrrum notað af Birni Gunnlögssyni á landmælingaferðum hans, eða við uppdrætti hans. Afh af adj. Bj. Sæmundssyni. Kirkjuklukka úr kopar, fremur lítil (25. s. m), króna engin, en tippi með gati. Aletrun: S. F. S. 1720. Frá Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi. Mannsbein fáein og mjög rotin, leifar af höfuðkúpu og leggjum. Hundsbein fáein. 5843—44 úr I. dys, er D. Bruun gróf upp hjá Brimnesi sumarið 1909. Mannsbein allmörg, höfuðkúpa, leggir, liðir o. fl. Hestsbein. 5845—46 er úr II. dys s. st. Mannsbein, mjög eydd, höfuðkúpa, leggir o. fl. Tekið úr III. dys. s. st. Mannsbein fúin, mjög eydd. Hestsbein nokkur. Hundsbein fáein. 5848—50 úr IV. dys s. st. Mannsbein (úr konu að líkindum), fá og mjög fúin. Hestsbein; 5851—52 eru úr dys V a. og V b. s. st. Mannsbein örfá og mjög rotin, og 1 hrossleggur, úr VI. dys s. st. Mannsbein örfá, úr VI. dys, og hestsbein úr IX. dys s. st. Mannsbein nokkur, fúin mjög, höfuðkúpuleifar, leggir o. fl. Hestsbein nokkur. 5855—56 eru úr XIII. dys s. st.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.