Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 14
14 mislöng, og eru oft aukin að lengd hjá sömu þjóðinni, þegar fram liða stundir, bæði af samgöngum og viðskiftum við aðrar þjóðir og af því að ölnin er stutt mál og óhentugt, þegar þarf að mæla lang- ar voðir, eða því um líkt. Dæmi slíkra álnabreitinga eru deginum ljósari, bæði hjá oss íslendingum (hin forna öln, stikan, Hamborgar- alinin, hin danska alin) og hjá öðrum þjóðum. Englendingar hafa gamalt álnamál, sem nefnist cubit og skiftist eins og hin forna ísl. alin í 2 spannir (spans)1). Um það segir Murray í orðabók sinni (undir cubit 2), að það sje »mismunandi á ímsum tímum og stöðum enn vanalega 18—22 enskir þumlungar«.2) Aður höfum vjer minst á glundroða þann, sem var á álnamálinu á Þískalandi, áður en metramál komst þar á. Því verður ekki sagt, að neitt verulegt sje á móti því, að alinin hafi að vísu frá upphaíi veríð jafnlóng meðal- mans öln, enn síðan verið aukin, sem svaraði 2 sentímtr. eða 3/4 þumlungs dansks. Líklegt þikír mjer, að aukning þessi stafi frá uppbót þeirri eða kaupbæti, sem vant var að gefa, þegar vaðmál voru mæld, og munum vjer víkja að því síðar. Áður höfum vjer drepið á þann stað í Heimskringlu og fieiri Noregskonunga sögum, sem sínir, að einn fótr (eða fet) var talinn jafn hálfri alin,3) og þá um leið jafn einni spönn. Ef alinin er jöfn 49,143 sentímtr. = 18,79 d. þuml., þá verður föturinn (fetið) = 24,572 sentimtr. = 9,4 d. þuml. Þetta kemur þó ekki heldur heim við náttúrlegt mál, því að meðal karlmannsfótur hjerlendra manna er 26,5 sentmtr. = 10,13 d. þl á lengd, eftir því sem greindir skóarar hafa skírt mjer frá, og ætti alinin eftir því að hafa verið 53 sentí- metrar eða 20,26 d. þl. Sínir þetta eitt með öðru, að náttúrleg mál er ekki mikið að marka, þegar finna skal lengd hinnar fornu álnar, þó að sjálfsagt sje að hafa þau til hliðsjónar. Hvergi er þess beinlínis getið í fornum ritum, hve margir þumlungar hafi verið í fornri alin, því að staðurinn í Búalögum hinum prentuðu, sem telur 20 þumlunga í alin, er eflaust ekki gam- all. Enn þó er það fleira enn eitt, sem bendir til, að forníslenskri alin hafi verið skift i 24 þumlunga. Grágás skírir frá því á einum stað, hvernig menn mældu þumlungum. I Kb. II 193. bls. standa þessi orð: Þat er lcatlamáls- ') C. Hage, Híindbog i handelvidenskab 438. bls. a) Fornrómversk alin (cúbitus) var ekki lengri enn 44,4 sentímtr. (tæpir 17 þuml. danskir), forngrisk alin (tc^u?) hjer nm "bil 2 sentímetrum lengri (46,2 sentí- metrar), egipsk alin þeirra lengst (52,4 sentímtr.). 3) Hkr. (F. J.) Har. harðr. 91. k. (III 205. bls.) Morkinsk. 117. bls. Fagrsk, útg. F. J. 58. k. 289. bls. Fras. VI 415. bls. Flat. III 394. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.